Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 105
mannalát 87 30. Sesselja Halldörsson, kona Halldóre J- Halldórsson, 1 Burnaby, B.C. Fædd I Haukadal 1 Dalasýslu 11. okt. 1873. For- 0ldrar: Oddur Magnússon og Margrét ölafsdóttir. Fluttist meS þeim vestur um haf til N. Dakota áriS 1886. 30. Bjarni Ingimundson, á heimili elnu í Langruth, Man., 98 ára gamall. Kom til Canada frá íslandi fyrir 72 árum. Nam íyrst land I Churhbridge, Sask., en I Langruth áriS 1894. 31. ólafur ólafsson bllasali frá Birtle, ^an., á sjúkrahúsi I Winnipeg. Fæddur I Saltcoats, Sask., 61 árs at> aldri, en átti lengst af heima I Manitoba. FEBRÚAR 1958 2. Baldwin Vigfússon frá Árborg, Man., 1 bllslyai I grennd viS Lockport, Man., 18 &ra aS aldri. 3. Gunnar Thorláksson frá Winnipeg, á ajúkrahúsi I Morden, Man. Fæddur aS Mountain, N. Dakota, 12. sept. 1890, en Jongstum búsettur I Winnipeg, starfsmaSur “já T. Eaton félaginu I 30 ár. 4. Finnbogi GuSmundsson frá Mozart, Sask., á sjúkrahúsi I Wynyard, Sask., 87 ara aS aldri. Foreldrar: GuSmundur Finn- oogason og GuSlaug 'Eirlksdóttir, sem “juggu aS ÞorgrlmsstöSum I BreiSdal I SuSur-Múlasýslu. Fluttist meS þeim til Akra-byggSar I N. Dakota áriS 1887, en Settist aS I Mozart-byggS 1917. 5. Jðn pétur Bergþórsson frá Lundar, "tan., f Ashern, Man. Fæddur 23. marz 1385. Foreldrar: Bergþór Jónsson og Vil- helmina Eyjólfsdóttir frá MöSrudal á 'jöllum. Kom meS þeim til Manitoba sex ara gamall, 6- Lára Johnson Burns, ekkja William ohn Burns, I Winnipeg. Fædd I Selkirk, "^an., i883 poreldrar: Jón Sigurjónsson „ra EinarsstöSum I N. Þingeyjarsýslu og bleurveig Gísladóttir. f 7lC1líford Paul Hjaltalin rafmagnsverk- ®Singur, lengi etarfsmaSur Winnipeg g eotric Railway félagsins, á sjúkrahúsi I • Boniface, Man. Hann var sonur GuS- ns Hjaltalln skósmíSameistara I Winni- eS, sem látinn er fyrir mörgum árum. 1°- Kristin Pottruff, á sjúkrahúsi I St. oniface, Man., 69 ára aS aldri. Fædd I nnipeg, dóttir Kristjáns Ólafssonar og íyrri konu hans. y 11' Ásta Júlíana Magnússon, ekkja ea Magnússon, I Selkirk, Man., 81 árs gg ^öri. HafSi veriS búsett I Selkirk I 16. ASalheiSur Johnson Winsauer, I Bellingham, Wash. Fædd I Blaine, Wash., 12. júll 1913. Foreldrar: Mikael GuSjón Jónsson (Johneon) og ÁstrlSur Jónsdóttir. 19. Þórunn Vigfúslna Beck, ekkja Hans K. Beck (d. 1907) I Litlu-BreiSuvik I ReySarfirSi, á elliheimilinu „Betel," Gimli, Man. Fædd I Litlu-BreiSuvIk 29. júnl 1870. Foreldrar: Vigfús Eirlksson og ValgerSur Þórólfsdóttir. Kom vestur um haf til Winnipeg meS Richard syni sinum síSla sumars 1921 og hafSi lengetum átt heima þar I borg. 21. Thorbergur Thorbergsson, starfs- maSur hjá Canadian National járnbrautar- félaginu, á sjúkrahúsi I Winnipeg, 65 ára gamall. Fæddur I Churchbridge, Sask., en ættaSur úr SkagafirSi. 23. SigurSur S. Anderson, á ellihæli I Winnipeg. Fæddur 22. júnl 1870 á Stðru- VatnsleiSslu I Gullbringusýslu. Foreldrar: SigurSur (Andréeson) Anderson, frá Hemlu, og GuSrún Eirlksdóttir, af Birt- ingaholtsætt. Kom vestur um haf 1887 tll Hallson-byggSar I N. Dakota, en gerSist seinna landnámemaSur I Piney, Man., og bjó þar um langt skeiS. ÁhugamaSur um sveitarmál. 24. Sveinn Ernest Brynjólfsson, I Lom- bard, Illinois. Fæddur I Winnipeg 12. apríl 1914. Foreldrar: Ingi og Susy Brynjólfson. 25. Ingibjörg Hóseasdóttir, I Mozart, Sask. Fædd 24. nóv. 1867 I Jórvlk I BreiS- dal I SuSur-Múlasýslu. Foreldrar: Hóseas Björnsson frá MeiSavöllum I Kelduhverfi og GuSbjörg Gísladóttir bónda á Höskulds- stöSum. Kom vestur um haf meS ættfólki slnu 1903, fyrst til Argyle-byggSar I Manitoba, en nam tveim árum stSar land I grennd viS Mozart. AnnáluS hannyrSa- kona. Febr. — Seint I þeim mánuSi, Theodore Vatnsdal, bóndi I Hensel-byggSinni I N. Dakota, nálega sextugur aS aldri, sonur Elíasar E. Eggertsonar Vatnsdal (d. 1956), sem lengi bjó I grennd viS Hensel. MARZ 1958 5. John Hendrickson, á sjúkrahúsi I Winnipeg, 66 ára gamall. Fæddur á ís- landi, en fluttist vestur um haf á unga aldri, og hafSi átt heima 1 Wlnnipeg I 56 ár. 6. GuSrún FriSrika Bristow, aS Gimli, Man., 86 ára aS aldri, ein af frumherjum Gimli-byggSar. 10. Sigurjón Jóhannsson, á heimili slnu I grennd viS Gimli, Man. Fæddur 6. jan. 1878 aS Hamri I Húnavatnssýslu. For-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.