Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 108
90
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
AGÚST Í958
7. Laurie Johnson, íandnemi og korn-
kaupmaSur I Mozart, Sask., á sjúkrahúsi í
Wadena, Sask. Fæddur I Pembina, N.
Dakota, 23. febr. 1884. Kom til Canada
1910 og settiet þá þegar a8 í Mozart-
byggB.
9. Ole Sigmar Jónasson, á sjúkrahúsi 1
Winnipeg, 58 ára aS aldri. Foreldrar:
Ármann og ósk Jónasson, er lengi bjuggu
f ísafoldar-byggS I Nýja Islandi.
18. Margrét Ólavía ísberg, ekkja GuS-
mundar Arnbjörnssonar Isberg, I Winni-
peg. Fædd 6. ágúst 1867 aS Haugahólum
I SkriSdal f SuSur-Múlasýslu. Foreldrar:
GuSmundur Finnbogason og GuSlaug
Eiríksdóttir. Fluttist vestur um haf meS
manni sfnum til N. Dakota 1887, en voru
búsett í Vogar, Man., f 35 ár.
19. Emil Tómas Ólafsson, af slysförum
f Dawson Creek, B.C. Fæddur 13. maí 1934
viS Wapah, Man. Foreldrar: Tómas
Hjaltalín og Lovísa Erlendson ólafsson, nú
búsett í grennd viS St. Rose, Man.
20. Miss Elizabeth Anderson, á elliheim-
ilinu ,,BeteI“ aS Gimli, Man„ 85 ára.
Fluttist vestur um haf ung aS aldri og
hafSi átt heima f Winnipeg í 67 ár.
22. HafliSi Thorarinson, í Walkenbury,
Man. Fæddur aS Húsavfk, Man., 68 ára aS
aldri.
22. Kristfn Sigurdson, kona SigurSar
Sigurdsonar, f Elfros, Sask., 66 ára gömul.
24. Geir Björnsson, frá Vancouver, B.C.,
í Fort William, Ont. Fæddur 11. okt. 1880
á Grashóli á Melrakkasléttu f Núpasveit.
Foreldrar: Björn Björnsson og GuSný
Einarsdóttir. Fluttist meS þeim tveggja
ára gamall vestur um haf til Argyle, Man.
27. Arnold Eggertson, í Toronto, Ont.,
52 ára. Sonur Ásbjörns Eggertssonar í
Winnipeg.
28. Prófessor Halldór Hermannsson
bókavörSur, á sjúkrahúsi f Ithaca, N.Y.
Fæddur 6. jan. 1878 aS Velli í Rangár-
vallasýslu. Foreldrar: Hermanníus E.
Johnson sýslumaSur og Ingunn Halldórs-
dóttir. HafSi veriS búsettur f Ithaca nærrl
samfleytt sfSan 1905. VíSkunnur fræSi-
maSur og mikilvirkur rithöfundur.
29. Mgnús Hjaltson læknir, aS heimili
sfnu í Winnipeg. Fæddur í Strandasýslu
1874. Foreldrar: Hjalti Hjaltason og Mar-
grét Helgadóttir, er bjuggu aS GilsstöSum
f SteingrímsfirSi. Kom meS þeim vestur
um haf 1888. HafSi stundaS lækningar á
ýmsum stöSum í Manitoba, lengi í Glen-
boro, en búsettur sfSasta áratuginn 1
Wlnnipeg.
Agúst — Baldur Finnbogason, fr&
Jaroslaw, Man., í bflslysi nálægt Árnes,
Man., 32 ára gamall. Fæddur aS Geysir,
Man. Foreldrar Andrew Finnbogason og
kona hans, aS Hnausum, Man.
Ágúst — Um sfSustu helgi þess mánaS-
ar, Kristrún Pétursson, ekkja Kristjóns
Péturssonar, á heimili sínu í Hayland-
byggS í Manitoba. Fædd 26. okt. 1877,
ættuS frá BjarnarstöSum f BlönduhlfS í
SkagafjarSarsýslu. Foreldrar: SigurSur
Jónsson og Sigurlaug Sveinsdóttir. KoW
vestur um haf 1903.
SEPTEMBEB 1958
5. Björn Magnússon póstmeistari og lög-
regludómari, f Piney, Man. Fæddur í Wi11'
nipeg 13. sept. 1894. Foreldrar: SigurSur
J. Magnússon, frá Gilsbakka á HvftársíSu,
og Una Jónsdðttir, frá Valdalæk á Vatns-
nesi.
6. Thorsteinn Ingvar Kristjánsson, ^
heimili sfnu f VfSir-byggS í Manitoba, 8®
ára aS aldri. HafSi rekiS búskap í Þeirrl
byggð og nágrenni í nálega 40 ár.
7. Arthur ólafur Sigurdson, sk61astjöri
a Neelin, Man., af völdum bflslyss. F*o
ur f Árborg, Man. 13. sept. 1935. Foreldr
ar: Artihur og Magnea Sigurdson í Árbore-
13. Páll FriSriksson Vídalfn, í Árbortí-
Man., 77 ára gamall. Fluttist meS foreld
um sfnum til Nýja íslands fyrir 72 áru
og hafSi búiS þar ávallt sfSan.
24. Jón Sveinbjörnson kornkaupmaSur'
f Wynyard, Sask. Fæddur í WinniPeK
des. 1906, en fluttist barnungur meS f®
eldrum sínum til Elfros, Sask. Tðk mik'
þátt í sveitar- og bæjarmálum.
26. HólmfrfSur Sigrún Backman, kon»
Danfels Baldwin Backman, á sjúkra
f Winnipeg, 56 ára aS aldri. Fædd I R
ton, en búsett f Oak Point f 36 ár.
29. FriSfinnur Sigurdson smiSur, i ^nf
nipeg. Fæddur aS Geysir, Man., 30. 1
1897. Foreldrar: John Sigurdson
Kristfn FriSfinnsdóttir.
Sept. — Snemma f þeim mánuSi,
Erlendsson, í Winnipeg. Fæddur *>•
1896 f Manitoba. Foreldrar: tngirnVóttiri
Erlendsson og ValgerSur Einarsd
bæSi úr Biskupstungum.