Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 108
90 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA AGÚST Í958 7. Laurie Johnson, íandnemi og korn- kaupmaSur I Mozart, Sask., á sjúkrahúsi í Wadena, Sask. Fæddur I Pembina, N. Dakota, 23. febr. 1884. Kom til Canada 1910 og settiet þá þegar a8 í Mozart- byggB. 9. Ole Sigmar Jónasson, á sjúkrahúsi 1 Winnipeg, 58 ára aS aldri. Foreldrar: Ármann og ósk Jónasson, er lengi bjuggu f ísafoldar-byggS I Nýja Islandi. 18. Margrét Ólavía ísberg, ekkja GuS- mundar Arnbjörnssonar Isberg, I Winni- peg. Fædd 6. ágúst 1867 aS Haugahólum I SkriSdal f SuSur-Múlasýslu. Foreldrar: GuSmundur Finnbogason og GuSlaug Eiríksdóttir. Fluttist vestur um haf meS manni sfnum til N. Dakota 1887, en voru búsett í Vogar, Man., f 35 ár. 19. Emil Tómas Ólafsson, af slysförum f Dawson Creek, B.C. Fæddur 13. maí 1934 viS Wapah, Man. Foreldrar: Tómas Hjaltalín og Lovísa Erlendson ólafsson, nú búsett í grennd viS St. Rose, Man. 20. Miss Elizabeth Anderson, á elliheim- ilinu ,,BeteI“ aS Gimli, Man„ 85 ára. Fluttist vestur um haf ung aS aldri og hafSi átt heima f Winnipeg í 67 ár. 22. HafliSi Thorarinson, í Walkenbury, Man. Fæddur aS Húsavfk, Man., 68 ára aS aldri. 22. Kristfn Sigurdson, kona SigurSar Sigurdsonar, f Elfros, Sask., 66 ára gömul. 24. Geir Björnsson, frá Vancouver, B.C., í Fort William, Ont. Fæddur 11. okt. 1880 á Grashóli á Melrakkasléttu f Núpasveit. Foreldrar: Björn Björnsson og GuSný Einarsdóttir. Fluttist meS þeim tveggja ára gamall vestur um haf til Argyle, Man. 27. Arnold Eggertson, í Toronto, Ont., 52 ára. Sonur Ásbjörns Eggertssonar í Winnipeg. 28. Prófessor Halldór Hermannsson bókavörSur, á sjúkrahúsi f Ithaca, N.Y. Fæddur 6. jan. 1878 aS Velli í Rangár- vallasýslu. Foreldrar: Hermanníus E. Johnson sýslumaSur og Ingunn Halldórs- dóttir. HafSi veriS búsettur f Ithaca nærrl samfleytt sfSan 1905. VíSkunnur fræSi- maSur og mikilvirkur rithöfundur. 29. Mgnús Hjaltson læknir, aS heimili sfnu í Winnipeg. Fæddur í Strandasýslu 1874. Foreldrar: Hjalti Hjaltason og Mar- grét Helgadóttir, er bjuggu aS GilsstöSum f SteingrímsfirSi. Kom meS þeim vestur um haf 1888. HafSi stundaS lækningar á ýmsum stöSum í Manitoba, lengi í Glen- boro, en búsettur sfSasta áratuginn 1 Wlnnipeg. Agúst — Baldur Finnbogason, fr& Jaroslaw, Man., í bflslysi nálægt Árnes, Man., 32 ára gamall. Fæddur aS Geysir, Man. Foreldrar Andrew Finnbogason og kona hans, aS Hnausum, Man. Ágúst — Um sfSustu helgi þess mánaS- ar, Kristrún Pétursson, ekkja Kristjóns Péturssonar, á heimili sínu í Hayland- byggS í Manitoba. Fædd 26. okt. 1877, ættuS frá BjarnarstöSum f BlönduhlfS í SkagafjarSarsýslu. Foreldrar: SigurSur Jónsson og Sigurlaug Sveinsdóttir. KoW vestur um haf 1903. SEPTEMBEB 1958 5. Björn Magnússon póstmeistari og lög- regludómari, f Piney, Man. Fæddur í Wi11' nipeg 13. sept. 1894. Foreldrar: SigurSur J. Magnússon, frá Gilsbakka á HvftársíSu, og Una Jónsdðttir, frá Valdalæk á Vatns- nesi. 6. Thorsteinn Ingvar Kristjánsson, ^ heimili sfnu f VfSir-byggS í Manitoba, 8® ára aS aldri. HafSi rekiS búskap í Þeirrl byggð og nágrenni í nálega 40 ár. 7. Arthur ólafur Sigurdson, sk61astjöri a Neelin, Man., af völdum bflslyss. F*o ur f Árborg, Man. 13. sept. 1935. Foreldr ar: Artihur og Magnea Sigurdson í Árbore- 13. Páll FriSriksson Vídalfn, í Árbortí- Man., 77 ára gamall. Fluttist meS foreld um sfnum til Nýja íslands fyrir 72 áru og hafSi búiS þar ávallt sfSan. 24. Jón Sveinbjörnson kornkaupmaSur' f Wynyard, Sask. Fæddur í WinniPeK des. 1906, en fluttist barnungur meS f® eldrum sínum til Elfros, Sask. Tðk mik' þátt í sveitar- og bæjarmálum. 26. HólmfrfSur Sigrún Backman, kon» Danfels Baldwin Backman, á sjúkra f Winnipeg, 56 ára aS aldri. Fædd I R ton, en búsett f Oak Point f 36 ár. 29. FriSfinnur Sigurdson smiSur, i ^nf nipeg. Fæddur aS Geysir, Man., 30. 1 1897. Foreldrar: John Sigurdson Kristfn FriSfinnsdóttir. Sept. — Snemma f þeim mánuSi, Erlendsson, í Winnipeg. Fæddur *>• 1896 f Manitoba. Foreldrar: tngirnVóttiri Erlendsson og ValgerSur Einarsd bæSi úr Biskupstungum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.