Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Qupperneq 114
96 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA tveir flokkar, sem ég les meö, fulloröiö fólk, sem kann Islenzku fullum fetum, og yngra fólk, sem skemmra er á veg komiö. Undirtektir hafa verið betri nú I ár en I fyrra." Þökk sé préfessor Haraldi fyrir þessa þörfu viðleitni sína, og ættu sem flestir að notfæra sér það ágæta tækifæri, sem þar gefst til Islenzkunáms. Þá hefir félagsfólk I Þjéöræknisdeild- inni ,,Esjunni“ I Árborg sýnt I verki frá- bæra ræktarsemi við íslenzka tungu og aðrar menningarerfðir vorar með því að kenna börnum og unglingum íslenzka söngva og ljóð. Efndi deildin til alíslenzkr- ar samkomu I samkomuhúsi Geysisbyggð- ar 17. maí, þar sem fjöldi barna skemmti með söng og upplestri Islenzkra ljóða, og þótti takast með afbrigðum vel. Var sam- koma þessi endurtekin stuttu slðar. En áhrif þessarar menningarstarfsemi hafa náð langt út fyrir takmörk heimabyggðar- innar. Síðastliðið haust stóðu íslendingar frá Arborg og nágrenni fyrir skemmtun- inni á hinni árlegu og fjölsóttu menning- arsamlcomu (“Rural Folk Festival”), sem Manitoba Pool Elevators félagið efnir til. Komu þar fram tveir barnakórar og ýmsir smærri hópar barna, er sungu Islenzka söngva bæði á íslenzku og I enskum þýð- ingum, en önnur börn lásu upp enskar þýðingar Islenzkra ijóða. Höfðu þau syst- kinin Jóhannes Pálsson söngstjóri og Mrs. Lilja Martin æft söngflokkana, en það var fyrir atbeina Gunnars Sæmundssonar, að Islenzku börnin önnuðust skemmtiskrána á þessari fjölmennu samkomu. Eins og vera bar, var hennar getið I báðum vestur- Islenzku vikublöðunum, og fór frú Ingi- björg Jónsson meðal annars um hana svo- felldum orðum I grein einni „Eftirminnileg Islenzk skemmtun" á kvennaslðunni I Lögbergi: „Þetta er ein sú Islenzkasta samkoma, sem ég hefi verið viðstödd I lengri tíð; hér kenndi ekki afsökunar heldur rétt- mæts metnaðar yfir þvl að kynna með- borgurum okkar íslenzkar ljóðperlur og söngva. Samkomugestir, sem flestir voru annarra þjóða, kunnu llka vel að meta þessa skemmtun, svo sem dynjandi iófa- tak þeirra gaf til kynna hvað eftir annað.“ En þvl hefi ég fjölyrt um þessi sam- komuhöld félagsfólks vors I Árborg og ná- grenni, að þar er um að ræða starfsemi I þjóðræknisáttina, sem bæði verðskuldar það, a henni sé sérstakur gaumur gefinn, og getur um leið verið öðrum til áminn- ingar og fyrirmyndar. Skylt er jafnframt að geta þess, að deildin að Gimli hefir hafið starfsemi I sömu átt, þvl að þar hefir Mrs. L. Stevens kennt stðrum hóp barna að syngja íslenzka söngva; hefir barnasöngflokkur þessi þegar iátið til sln heyra á fundum deildar- innar. Einnig má vel vera, að aðrar deildir hafi svipaða starfsemi með höndum, ber þeim þökk fyrir þá viðleitni. 1 þessu sambandi vil ég einnig láta þess getið, að samkvæmt bendingu, sem fram kom á slðasta þingi, fól stjórnarnefndin frú Hólmfríði Danielson að athuga mögU' leika á þvl, að kenna börnum hér íslenzka þjóðdansa (vikivaka), og er hún að kynna sér það mál af bókum um það efni, sem fengnar hafa verið heiman um haf. Samvinnumál við ísland Þau hafa verið fjölbreytt á árinu, enda er það önnur meginhliðin á starfi Þjóð- ræknisfélagsins, sem að ættjörðinni snýt. þvl að þar standa þjóðernis- og menning' arræturnar djúpt I mold og draga þaðan næringu slna. Það er fagnaðarefni, að óvenjulega margir Vestur-lslendingar heimsóttu ls' land á slðastliðnu sumri, meðal þeirra stór hópur héðan úr Winnlpeg og nágrenni, en ekkert treystir betur ættarböndin °£ menningartengslin milii vor íslendinga ýfir hafið heidur en gagnkvæmar reimsóknir. Sérstaklega er það ánægjulegt, að þeim sýnist fara fjölgandi úr flokki yngri kyn.j slóðar vorrar, er fara I pilagrlmsför t ættlandsins, en það er grundvallaratriði þjóðræknisviðleitni vorri, og kem ég að Þv síðar. Síðan heim kom úr Islandsferðinn hafa sumir, sem tóku þátt I henni, sv sem þau frú Kristln Johnson og Kristjánsson ,flutt erindi með myndasýn ingum um ferðina, og með þeim hætti inn af hendi þakkarvert kynningar- og 0 breiðslustarf. Kærkomnir gestir heiman um haf komn einnig hingað vestur um haf á liðnu star ári. Ber þar hæst sögulega heimsókn her Ásmundar Guðmundssonar biskups, en för með honum voru þeir séra Benjam Kristjánsson, séra Friðrik A. Friðrikss^ prófastur og séra Pétur Sigurgeirsson, ‘ samt frúm tveggja hinna síðastnefn Eftir að hafa tekið þátt I alþjóðaþin^ lúterskra manna I Minneapolis og n° gestrisni íslendinga þar I borg, heims ^ biskupinn og föruneyti hans íslendinSa j Norður-Dakota, hér 1 Winnipeg og v(.{j Manitoba, og prédikaði biskup og f n j ræður á öllum þeim stöðum; klerkarn för með honum tóku einnig þátt I uin um þeim guðsþjónustum og ræðuho á samkomum beggja megin landanJgan anna. Séra Benjamín ferðaðist 8 f vestur á Kyrrahafsströnd og flutti ^ ræður meðal íslendinga, en séra ef jr og frú hans dvelja enn vor á meðal; j hann um skeið gegnt prestsstörfu u), Wynyard, en nú dvelja þau hjónin v® á Kyrrahafsströnd. Er óþarft að Lrft um hið mikla þjóðernislega gíi(ii s heimsókna. af Af öðrum góðum gestum heiman ^ ættjörðinni slðastliðið sumar ma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.