Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 121
þingtíðindi
103
Þann 7. júnl hafSi deildin kveSjumót
fyi'ir séra SigurS Ólafsson og frú hans í
tilefni af burtför þeirra frá Selkirk. Séra
SigurSur hefir veSir meSlimur deildar-
lnnar I mörg ár og þótt félagsmönnum
fyrir aS sjá þau góSu :hjón flytja
burt.
Þrír meSlimir hafa dáiS á árinu: Kristín
K. Clafsson, Jón Hinriksson og SigþrúSur
Stefánsson. — Tveir nýir meSlimir hafa
osetzt I hópinn.
hughlýjum Óskum til ÞjóSræknis-
felagsins og ársþings þess.
E. Vigfússon, forseti
Ásta Sveinsson, ritari
LagSi flutningsmaSur til, aS skýrslan
ýrSi viStekin. Ingibjörg Jónsson studdi,
°g var skýrslan síSan samþykkt.
Stefán Eymundsson flutti ársskýrslu
JöSrseknisdeildarinnar „Ströndin“ I Van-
uouver, svo og fjárhagsskýrslu deildar-
Ársslcýrsla Deildarinnar „Ströndin,“
Vancouver, B.C., 1957.
Ársskýrsla deildarinnar er ekki aS
v 1 .Iu teyti frábrugSin því, sem hún hefir
enS aS undanförnu. Á árinu voru haldnir
-r n almennir fundir, auk nefndarfunda.
aí ... talsverSar umræSur um aS reyna
f. Jíölga fundum, en sakir misjafns áhuga
r ks saekja fundi hefir enn ekki veriS
®^n.t aS koma því I framkvæmd. Aftur á
sa i lleflr deildin haldiS sex skemmti-
19^7 OR1Ur ^ drinu. Samkoma 5. marz
7. Voru gestir á þeirri samkomu Dr.
emn Björnsson og frú Marja. Flutti
fn m frðSl^t erindi, en Dr. Björnsson
„ fn^amiS kvæSi. Einnig söngur og pianó-
sanvb*111 25‘ aPr11 fjölmenn sumarmála-
Veltin°ma’ ^ar gð® skemmtiskrá og góSar
skf^nn 17. júnl vel sótt samkoma og góS
Skemmtiskrá.
Þéb?nn 1- áBðst sýndi séra Phillip M.
(jj ,rs®nn fallegar Islenzkar kvikmyndir
fóik , nker) viS góSa aSsókn og naut
k skemmtunar og veitinga á eftir.
4ri ann 1. september hélt Ströndin sina
ieg^n hlutaveltu. HeppnaSist hún ágæt-
son fn 6- desembre sýndi Carl Finnboga-
mörk allegar myndir frá Islandi, Dan-
tii fU. °s vlSar, er hann tók á ferS sinni
Snmar an<ls og Danmerkur slSastliSiS
haUina' llafa þessar samkomur veriS
kirki,, ^ 1 samkomusal íslenzku lútersku
ar hefilnar '<í 41sf -Ave- Bókasafn Strand-
meira r verlð notaS nokkuS á árinu, eSa
eru < en VerlS hefir. Um 85 félagsmenn
1 deildinni.
Þessir skipa stjórnarnefnd Strandar fyr-
ir áriS 1958:
Forseti—Stefán Eymundsson,
V.-forseti—Carl Finnbogason,
Skrifari—Séra Eirlkur Brynjólsson,
V.-skrifari—G. Stefánsson,
FéhirSir og auglýsingastjóri — Chr.
ísfjord,
V.-féhirSir-—Sig. Johnson.
1 Cntral Scandinavian Committee: —
Dr. Júlíus FriSleifsson og Carl Finn-
bogason.
í Elliheimilisnefnd ,,Hafnar“: — Fred
Byngdal.
EndurskoSunarmenn: óli Anderson og
Fred Lyngdal.
Vancouver, B.C., I janúar 1958.
VirSingarfyllzt,
G. Stefánsson, vara-ritari
„STRÖNDIN“
ÞjóSræknisdeild íslendinga I Vancouver
Fjárhagsskýrsla yfir árið 1957
Samkvæmt boSi forsetans hef ég samiS
fjárhagsskýrslu yfir bankaeign, inntektir
og útgjöld deildarinnar fyrir áriS 1957.
Banlcaeign og inntektir, 1957:
Bankaeign
1. janúar, 1957 $ 40.91
Allar inntektir, 1957 564.14
Peningar alls, 1957 $605.05
útgjöld alls 1957:
BorgaS úr sjóSi 1957 $521.48
Bankaeign 31. des. 1957 83.57
Alls 1957 $605.05
VirSingarfyllzt,
C. H. fsfjörð, féhirSir
YfirskoSaS og rétt fundiS.
F. O. Lyngdal og O. Anderson,
yfirskoSunarmenn.
BáSar skýrslurnar voru viSteknar og
samþykktar.
Forseti, dr. Beck, mælti nokkur þakkar-
orS til íslendinga 1 Vancouver og til ÞjóS-
ræknisdeildarinnar þar.
GuSmann Levy las skýrslu kjörbréfa-
nefndar:
Skýrsla kjörbréfanefndar
Fulltrúar frá eftirtöldum deildum fari
meS atkvæSi sem hér segir:
Frón, Winnipeg, Man. AtkvæSi
Soffla Benjanmlnsson ...........15
SigrlSur Jakobsson .............16
HlaSgerSur Kristjánsson ........15
Oddný Ásgeirsson ...............16
Elín Hall ......................15