Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 121

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 121
þingtíðindi 103 Þann 7. júnl hafSi deildin kveSjumót fyi'ir séra SigurS Ólafsson og frú hans í tilefni af burtför þeirra frá Selkirk. Séra SigurSur hefir veSir meSlimur deildar- lnnar I mörg ár og þótt félagsmönnum fyrir aS sjá þau góSu :hjón flytja burt. Þrír meSlimir hafa dáiS á árinu: Kristín K. Clafsson, Jón Hinriksson og SigþrúSur Stefánsson. — Tveir nýir meSlimir hafa osetzt I hópinn. hughlýjum Óskum til ÞjóSræknis- felagsins og ársþings þess. E. Vigfússon, forseti Ásta Sveinsson, ritari LagSi flutningsmaSur til, aS skýrslan ýrSi viStekin. Ingibjörg Jónsson studdi, °g var skýrslan síSan samþykkt. Stefán Eymundsson flutti ársskýrslu JöSrseknisdeildarinnar „Ströndin“ I Van- uouver, svo og fjárhagsskýrslu deildar- Ársslcýrsla Deildarinnar „Ströndin,“ Vancouver, B.C., 1957. Ársskýrsla deildarinnar er ekki aS v 1 .Iu teyti frábrugSin því, sem hún hefir enS aS undanförnu. Á árinu voru haldnir -r n almennir fundir, auk nefndarfunda. aí ... talsverSar umræSur um aS reyna f. Jíölga fundum, en sakir misjafns áhuga r ks saekja fundi hefir enn ekki veriS ®^n.t aS koma því I framkvæmd. Aftur á sa i lleflr deildin haldiS sex skemmti- 19^7 OR1Ur ^ drinu. Samkoma 5. marz 7. Voru gestir á þeirri samkomu Dr. emn Björnsson og frú Marja. Flutti fn m frðSl^t erindi, en Dr. Björnsson „ fn^amiS kvæSi. Einnig söngur og pianó- sanvb*111 25‘ aPr11 fjölmenn sumarmála- Veltin°ma’ ^ar gð® skemmtiskrá og góSar skf^nn 17. júnl vel sótt samkoma og góS Skemmtiskrá. Þéb?nn 1- áBðst sýndi séra Phillip M. (jj ,rs®nn fallegar Islenzkar kvikmyndir fóik , nker) viS góSa aSsókn og naut k skemmtunar og veitinga á eftir. 4ri ann 1. september hélt Ströndin sina ieg^n hlutaveltu. HeppnaSist hún ágæt- son fn 6- desembre sýndi Carl Finnboga- mörk allegar myndir frá Islandi, Dan- tii fU. °s vlSar, er hann tók á ferS sinni Snmar an<ls og Danmerkur slSastliSiS haUina' llafa þessar samkomur veriS kirki,, ^ 1 samkomusal íslenzku lútersku ar hefilnar '<í 41sf -Ave- Bókasafn Strand- meira r verlð notaS nokkuS á árinu, eSa eru < en VerlS hefir. Um 85 félagsmenn 1 deildinni. Þessir skipa stjórnarnefnd Strandar fyr- ir áriS 1958: Forseti—Stefán Eymundsson, V.-forseti—Carl Finnbogason, Skrifari—Séra Eirlkur Brynjólsson, V.-skrifari—G. Stefánsson, FéhirSir og auglýsingastjóri — Chr. ísfjord, V.-féhirSir-—Sig. Johnson. 1 Cntral Scandinavian Committee: — Dr. Júlíus FriSleifsson og Carl Finn- bogason. í Elliheimilisnefnd ,,Hafnar“: — Fred Byngdal. EndurskoSunarmenn: óli Anderson og Fred Lyngdal. Vancouver, B.C., I janúar 1958. VirSingarfyllzt, G. Stefánsson, vara-ritari „STRÖNDIN“ ÞjóSræknisdeild íslendinga I Vancouver Fjárhagsskýrsla yfir árið 1957 Samkvæmt boSi forsetans hef ég samiS fjárhagsskýrslu yfir bankaeign, inntektir og útgjöld deildarinnar fyrir áriS 1957. Banlcaeign og inntektir, 1957: Bankaeign 1. janúar, 1957 $ 40.91 Allar inntektir, 1957 564.14 Peningar alls, 1957 $605.05 útgjöld alls 1957: BorgaS úr sjóSi 1957 $521.48 Bankaeign 31. des. 1957 83.57 Alls 1957 $605.05 VirSingarfyllzt, C. H. fsfjörð, féhirSir YfirskoSaS og rétt fundiS. F. O. Lyngdal og O. Anderson, yfirskoSunarmenn. BáSar skýrslurnar voru viSteknar og samþykktar. Forseti, dr. Beck, mælti nokkur þakkar- orS til íslendinga 1 Vancouver og til ÞjóS- ræknisdeildarinnar þar. GuSmann Levy las skýrslu kjörbréfa- nefndar: Skýrsla kjörbréfanefndar Fulltrúar frá eftirtöldum deildum fari meS atkvæSi sem hér segir: Frón, Winnipeg, Man. AtkvæSi Soffla Benjanmlnsson ...........15 SigrlSur Jakobsson .............16 HlaSgerSur Kristjánsson ........15 Oddný Ásgeirsson ...............16 Elín Hall ......................15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.