Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 124
106 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA félags íslands. Minntist ég einnig á þatS mál á ársfundi deildarinnar á Lundar og gjörSist sú deild meðlimur í Skógræktar- félaginu á þeim fundi. Nú virtSist mér liggja fyrir þessu þingi atS gera rátSstafanir fyrir áframhaldandi samvinnu vi?S Skðgræktarfélag íslands. öllum kemur vlst saman um, atS þetta sé nautSsynjamál, og I því atS safna fræi standa Vestur-íslendingar betur aS vfgi en heima- þjðSin. Væri því ekki vansalaust af okkur hér að láta máliti falia í gleymsku. Vill því nefndin mælast til þess að ÞjðtSræknis- félagiS leggi fram nokkurt fé til frækaupa, etSa þá krðnur til framhaldsstarfs viti reit Vestur-lslendinga á Þingvöllum. Á þjóSræknisþingi Vestur-íslendinga 19 58. VirSingarfyllst, Marja Björnsson Haraldur Bessason Þá flutti frú Marja skýrslu milliþinga- nefndar I minjasafnsmálinu. Skýrsla fornniinjasafnsnefndar Um þetta mál hafSi nefndin einn sam- talsfund á árinu. Hefir formaSur nefndar- innar einnig minnzt á þetta mál viS ýms tækifæri og ennfremur minnt á þaS I Bög- bergi og Heimskringlu. Undirtelctir fólks hafa veriS gðSar, en þaS hefir látiS I ljðs þá skoSun, aS hlutirnir væru bezt geymdir þar sem þeir eru þangaS til ÞjðSræknis- félagiS hefir gert ráSstafanir fyrir betri geymslustaS. Einungis þrír hlutir voru látnir af hendi, og er þaS bíldur, sem not- aSur var viS blðStökur á fyrri árum. Bildurinn var gefinn af Daníel Péturssyni á Gimli, og er I gðSu standi og merkilegt söguríkt áhald. Ennfremur kaffikvörn og brauSkefli, búiS til af Trausta Vigfúesyni. Nefndin vill leggja til aS áframhald VerSi á þessari viSleitni ÞjðSræknisfélags- ins, þvl þaS virSist augljðst, aS hér sé um aS ræSa þarft fyrirtæki, sem vert sé aS hlynna aS. Nefndin álltur aS enn sé tími til framkvæmda I málinu og fer fram á, aS þaS sé IhugaS og rætt á þessu þingi. Á þjðSræknisþingi Vestur-íslendinga 24. febrúar 1958. VirSingarfyllst, Marja Björnsson Herdís Eiríksson Skýrslan hlaut stuSning og samþykki. Ritari, Haraldur Bessason, gerSi tillögu þess efnis, aS forseti skipaSi þriggja manna nefnd I minjasafnsmáliS. Var sú tillaga studd og samþykkt. Útnefning I téSa nefnd fðr aS því búnu fram og útnefningu hlutu: Prú Marja Björnsson, Prú Herdls Eirlksson, Prú Kristín Johnson. Porseti þakkaSi frú Ingibjörgu Jónsson gott starf I nefndinni, en hún hafSi beiSzt undan endurkosningu. FéhirSir, G. L. Johannson, las kveSju frá Thor Thors ambassador íslands I Washington: 19. febrúar, 1958. Hr. ræSismaSur Grettir L. Johannson 76 Middle Gate, Winnipeg, Manitoba. Kæri herra ræSismaSur: Úg vil hér meS biSja þig aS flytja árs- þingi ÞjðSræknisfélags íslendinga 1 Vest- urheimi, er kemur saman I Winnipeg, hinn 24. þ. m., alúSarkveSjur mínar og allar gðSar ðskir um áframhaldandi gifturíkan árangur I hinu veglega starfi ÞjðSræknis- félagsins aS efla samúS, skilning og sam- band fslendinga vestan hafs og austan. ÞaS er nú orSiS langt slSan, aS mér hefir unnizt tlmi til aS heimsækja bygg®*r íslendinga I Kanada, því aS leiS mín sem sendiherra fslands I Kanada liggur oftast nær til höfuSborgarinnar, því aS þangað ber mér aS leita I erindum ríkisstjðrnar íslands. Þau erindi sækjast jafnan greio- lega vegna hins vinsamlega sambands milli landanna og velvildar og skilnings stjðrnar Kanada á sameiginlegum *iaí’s}I munamálum. Margt bendir til þess, sambandiS milli landanna fari vaxandi. nýjar stofnanir á sviSi stjðrnmála, vi°- skiptamála og menningar, hafa veriS sett- ar upp, heimsóknum fjölgaS, svo og lenzkum námsmönnum I Kanada, og lei®' in milli landanna verSur stöSugt styttr og auSsðttari. öll slík mál láta Vestur- íslendingar og ÞjðSræknisfélagiS til s‘n taka, og sé þeim mikil þökk fyrir. Eigi skal gleymt hinum stðrmerka þætti íslenzku blaSanna, Heimskringlu Lögbergs, I því aS tryggja tryggSaböndi MeS innilegum kveSjum. Thor Thors. GerSi flutningsmaSur þaS aS tillpSn sinni, aS kveSju ambassadorsins yrSi vísa til væntanlegrar allsherjarnefndar. . AS þvf búnu skipaSi forseti I þingnet I skðgræktarmálinu. Þessi urSu W valinu: Prú Marja Björnsson, Kári Byron, Prú Emma von Renesse. ... Gísli Glslason las skýrslu þjðSrsekn deildarinnar á Lundar: Skýrsla Þjóðræknisdeiklarinnar „Lundar* ÞjðSræknisdeildin „Lundar“ iiefir-.TÍÍrn fremur athafnalítil á árinu 19 57. ^i fundir voru haldnir, allir á heimiluirl lagsmanna, en engar samkomur ne mennir fundir. Tombóla var haldin til arSs fyrir i1 ,g safn deildarinnar, verSur ágðSanum v ^ til aS borga fyrir bðkband og bsekúr. oO bættust viS bðkasafniS. Deildin gaf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.