Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Síða 124
106
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
félags íslands. Minntist ég einnig á þatS
mál á ársfundi deildarinnar á Lundar og
gjörSist sú deild meðlimur í Skógræktar-
félaginu á þeim fundi.
Nú virtSist mér liggja fyrir þessu þingi
atS gera rátSstafanir fyrir áframhaldandi
samvinnu vi?S Skðgræktarfélag íslands.
öllum kemur vlst saman um, atS þetta sé
nautSsynjamál, og I því atS safna fræi standa
Vestur-íslendingar betur aS vfgi en heima-
þjðSin. Væri því ekki vansalaust af okkur
hér að láta máliti falia í gleymsku. Vill
því nefndin mælast til þess að ÞjðtSræknis-
félagiS leggi fram nokkurt fé til frækaupa,
etSa þá krðnur til framhaldsstarfs viti reit
Vestur-lslendinga á Þingvöllum.
Á þjóSræknisþingi Vestur-íslendinga 19 58.
VirSingarfyllst,
Marja Björnsson
Haraldur Bessason
Þá flutti frú Marja skýrslu milliþinga-
nefndar I minjasafnsmálinu.
Skýrsla fornniinjasafnsnefndar
Um þetta mál hafSi nefndin einn sam-
talsfund á árinu. Hefir formaSur nefndar-
innar einnig minnzt á þetta mál viS ýms
tækifæri og ennfremur minnt á þaS I Bög-
bergi og Heimskringlu. Undirtelctir fólks
hafa veriS gðSar, en þaS hefir látiS I ljðs
þá skoSun, aS hlutirnir væru bezt geymdir
þar sem þeir eru þangaS til ÞjðSræknis-
félagiS hefir gert ráSstafanir fyrir betri
geymslustaS. Einungis þrír hlutir voru
látnir af hendi, og er þaS bíldur, sem not-
aSur var viS blðStökur á fyrri árum.
Bildurinn var gefinn af Daníel Péturssyni
á Gimli, og er I gðSu standi og merkilegt
söguríkt áhald. Ennfremur kaffikvörn og
brauSkefli, búiS til af Trausta Vigfúesyni.
Nefndin vill leggja til aS áframhald
VerSi á þessari viSleitni ÞjðSræknisfélags-
ins, þvl þaS virSist augljðst, aS hér sé um
aS ræSa þarft fyrirtæki, sem vert sé aS
hlynna aS. Nefndin álltur aS enn sé tími
til framkvæmda I málinu og fer fram á,
aS þaS sé IhugaS og rætt á þessu þingi.
Á þjðSræknisþingi Vestur-íslendinga
24. febrúar 1958.
VirSingarfyllst,
Marja Björnsson
Herdís Eiríksson
Skýrslan hlaut stuSning og samþykki.
Ritari, Haraldur Bessason, gerSi tillögu
þess efnis, aS forseti skipaSi þriggja manna
nefnd I minjasafnsmáliS. Var sú tillaga
studd og samþykkt. Útnefning I téSa nefnd
fðr aS því búnu fram og útnefningu hlutu:
Prú Marja Björnsson,
Prú Herdls Eirlksson,
Prú Kristín Johnson.
Porseti þakkaSi frú Ingibjörgu Jónsson
gott starf I nefndinni, en hún hafSi beiSzt
undan endurkosningu.
FéhirSir, G. L. Johannson, las kveSju
frá Thor Thors ambassador íslands I
Washington:
19. febrúar, 1958.
Hr. ræSismaSur
Grettir L. Johannson
76 Middle Gate,
Winnipeg, Manitoba.
Kæri herra ræSismaSur:
Úg vil hér meS biSja þig aS flytja árs-
þingi ÞjðSræknisfélags íslendinga 1 Vest-
urheimi, er kemur saman I Winnipeg, hinn
24. þ. m., alúSarkveSjur mínar og allar
gðSar ðskir um áframhaldandi gifturíkan
árangur I hinu veglega starfi ÞjðSræknis-
félagsins aS efla samúS, skilning og sam-
band fslendinga vestan hafs og austan.
ÞaS er nú orSiS langt slSan, aS mér
hefir unnizt tlmi til aS heimsækja bygg®*r
íslendinga I Kanada, því aS leiS mín sem
sendiherra fslands I Kanada liggur oftast
nær til höfuSborgarinnar, því aS þangað
ber mér aS leita I erindum ríkisstjðrnar
íslands. Þau erindi sækjast jafnan greio-
lega vegna hins vinsamlega sambands
milli landanna og velvildar og skilnings
stjðrnar Kanada á sameiginlegum *iaí’s}I
munamálum. Margt bendir til þess,
sambandiS milli landanna fari vaxandi.
nýjar stofnanir á sviSi stjðrnmála, vi°-
skiptamála og menningar, hafa veriS sett-
ar upp, heimsóknum fjölgaS, svo og
lenzkum námsmönnum I Kanada, og lei®'
in milli landanna verSur stöSugt styttr
og auSsðttari. öll slík mál láta Vestur-
íslendingar og ÞjðSræknisfélagiS til s‘n
taka, og sé þeim mikil þökk fyrir.
Eigi skal gleymt hinum stðrmerka
þætti íslenzku blaSanna, Heimskringlu
Lögbergs, I því aS tryggja tryggSaböndi
MeS innilegum kveSjum.
Thor Thors.
GerSi flutningsmaSur þaS aS tillpSn
sinni, aS kveSju ambassadorsins yrSi vísa
til væntanlegrar allsherjarnefndar. .
AS þvf búnu skipaSi forseti I þingnet
I skðgræktarmálinu. Þessi urSu W
valinu:
Prú Marja Björnsson,
Kári Byron,
Prú Emma von Renesse. ...
Gísli Glslason las skýrslu þjðSrsekn
deildarinnar á Lundar:
Skýrsla
Þjóðræknisdeiklarinnar „Lundar*
ÞjðSræknisdeildin „Lundar“ iiefir-.TÍÍrn
fremur athafnalítil á árinu 19 57. ^i
fundir voru haldnir, allir á heimiluirl
lagsmanna, en engar samkomur ne
mennir fundir.
Tombóla var haldin til arSs fyrir i1 ,g
safn deildarinnar, verSur ágðSanum v ^
til aS borga fyrir bðkband og bsekúr. oO
bættust viS bðkasafniS. Deildin gaf