Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Side 125
þingtíðindi
107
til elliheimilisins ,,Betel“ a8 Gimli og
$25.00 til styrktar heimili fyrir aldraS
fölk, sem Mrs. Margrét Björnsson starf-
rækir hér f bænum. Einnig sendi deildin
$20.00 til skógræktar á íslandi.
Nefnd sú, sem stóð fyrir því aS land-
hemaminnisvarSinn væri reistur hér á
Lundar, áleit aS störfum hennar væri lok-
og sagSi af sér; tók þá deildin aS sér
sjá um viShald og eftirlit meS varSan-
um. — Dr. 0g Mrs. Sveinn Björnsson voru
viSstödd einn fund deildarinnar og
skemmtu meS þvf, aS hann las upp nokkur
kvseSi eftir sjálfan sig og aSra, en frúin
sagSi frá ferSalagi þeirra hjóna um
Bandarfkin.
Einn meSlimur deildarinnar, Mrs. Berg-
sveinn Eiríksson, lézt á árinu. Deildin
telur nú 44 meSlimi. Stjórnarnefnd deild-
ttvinnar var endurkosin til næsta árs, en
hana skipa:
Eorseti, ólafur Hallsson,
Vara-forseti, Kári Byron,
PéhirSir, Dan. J. Líndal,
Vara-féhrSir, Ásgeir Jörundsson
Ritari, Thomas GuSmundsson,
Vara-ritari, Gfsli Gíslason.
BókavörSur, Mrs. GuSrún Eyjólfsson,
FéhirSir bðkasafnsins, Ágúst Eyjólfsson.
Thomas Guðmundsson, ritari
ÞáskipaSi forseti í allsherjarnefnd sem
dér segir:
®r- P. M. Pétursson,
Evú Anna Austmann,
Gestur Jðhannsson.
Þá voru gerSar tillögur um, aS for-
seta yrSi faliS aS skipa f eftirtaldar
hefndir: fjármálanefnd, útbreiSslumála-
fefnd, fræSslumálanefnd, nefnd f sam-
vinnumálum viS ísland og útgáfumála-
úefnd.
^ oru tillögur þessar allar samþykktar.
3. FUNDTJB
ÞriSji fundur hófst kl. 10 f. h. þrlSjud.
febr, FundargerS síSasta fundar var
esm upp og samþykkt.
Þá skýrSi forseti, dr. R. Beck, fundar-
Sestum frá ag um þessar mundir ætti
1 tisháskðlinn í NorSur Dakota 7 5 ára af-
A1®11- Ritari, Haraldur Bessason, gerSl þá
, .v °su, aS þjóSræknisþingiS sendi forseta
eurnefnds háskóla heillaóskir vegna af-
*lisins. Sú tillaga var samþykkt.
Rorseti skipaSi f nefndir sem hér segir:
é'tlireiðsUmiálancfnd:
®r- P. M. Pétursson
J e£án Eymundsson
GuSmundur B. Magnússon
Margrét Goodman
ttisli Gfslason.
Fjármálanefnd:
GuSmann Levy
Jón Jónsson
Halldór Austmann.
Fræðslumálanefnd:
HólmfríSur Danielson
Herdfs Eirfksson
Elfn SigurSsson
Þórunn Jóhannsson
Sofffa Benjamfnsson.
Samvinnumálanef nd:
Dr. V. J. Eylands
W. J. Lindal, dómari
Frú Kristín Johnson
Páll GuSmundsson.
útgáf umálanefnd:
DavíS Björnsson
Tímóteus BöSvarsson
Kristinn Goodman.
Þessu næst ræddi forseti nokkuS Leifs-
styttumáliS og las upp eftirfarandi álits-
gjörS, undirritaSa af forseta og ritara:
ÁlitsgjörSin var borin undir atkvæSi og
samþykkt.
Þá var tekinn fyrir dagskrárliSurinn:
„Ný mál.“
Voru þar til umræSu tillögur sr. Benja-
mfns Kristjánssonar, sem hann hafSi kom-
iS á framfæri í íslendingadagsræSu sinni
frá sumrinu áSur og varSa samvinnumál
viS Island.
Dr. V. J. Eylands, formaSur samvinnu-
málanefndar, kvaS nefnd sína mundu taka
þessar tillögur til nánari athugunar.
Frú Björg Isfeld flutti skýrslu bygg-
ingamálanefndar. Sú skýrsla hefir þvf
miSur ekki fundizt í fórum ritara.
Gfsli Jónsson gerSi aS tillögu sinni, aS
þingheimur fæli forseta aS skipa þing-
nefnd í húsbyggingarmálinu. Var sú til-
laga samþykkt. Þessi voru skipuS í nefnd-
ina:
Dr. T. J. Oleson
Dr. Valdimar J. Eylands
Frú Björg ísfeld
Stefán Eymundsson
Kári Byron.
4. FUNDUB
FjórSi fundur hófst kl. 2 e. h„ þriSjud.
25. febr., kl. 2 e. h.
FundargerS síSasta fundar var lesin upp
og samþykkt.
Forseti las heillaóskaskeyti til ÞjðS-
ræknisfélagsins frá biskupi íslands, hr.
Ásmundi GuSmundssyni. Samkvæmt til-
lögu frá dr. Valdimar J. Eylands var
skeytinu vísaS til allsherjarnefndar.
Þá var lesiS bréf frá þeim Árna Bjarnar-
eyni og Steindóri Steindórssyni, þar sem
lýst var fyrirhugaSri söfnun efnis í „Ævi-