Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1958, Page 125
þingtíðindi 107 til elliheimilisins ,,Betel“ a8 Gimli og $25.00 til styrktar heimili fyrir aldraS fölk, sem Mrs. Margrét Björnsson starf- rækir hér f bænum. Einnig sendi deildin $20.00 til skógræktar á íslandi. Nefnd sú, sem stóð fyrir því aS land- hemaminnisvarSinn væri reistur hér á Lundar, áleit aS störfum hennar væri lok- og sagSi af sér; tók þá deildin aS sér sjá um viShald og eftirlit meS varSan- um. — Dr. 0g Mrs. Sveinn Björnsson voru viSstödd einn fund deildarinnar og skemmtu meS þvf, aS hann las upp nokkur kvseSi eftir sjálfan sig og aSra, en frúin sagSi frá ferSalagi þeirra hjóna um Bandarfkin. Einn meSlimur deildarinnar, Mrs. Berg- sveinn Eiríksson, lézt á árinu. Deildin telur nú 44 meSlimi. Stjórnarnefnd deild- ttvinnar var endurkosin til næsta árs, en hana skipa: Eorseti, ólafur Hallsson, Vara-forseti, Kári Byron, PéhirSir, Dan. J. Líndal, Vara-féhrSir, Ásgeir Jörundsson Ritari, Thomas GuSmundsson, Vara-ritari, Gfsli Gíslason. BókavörSur, Mrs. GuSrún Eyjólfsson, FéhirSir bðkasafnsins, Ágúst Eyjólfsson. Thomas Guðmundsson, ritari ÞáskipaSi forseti í allsherjarnefnd sem dér segir: ®r- P. M. Pétursson, Evú Anna Austmann, Gestur Jðhannsson. Þá voru gerSar tillögur um, aS for- seta yrSi faliS aS skipa f eftirtaldar hefndir: fjármálanefnd, útbreiSslumála- fefnd, fræSslumálanefnd, nefnd f sam- vinnumálum viS ísland og útgáfumála- úefnd. ^ oru tillögur þessar allar samþykktar. 3. FUNDTJB ÞriSji fundur hófst kl. 10 f. h. þrlSjud. febr, FundargerS síSasta fundar var esm upp og samþykkt. Þá skýrSi forseti, dr. R. Beck, fundar- Sestum frá ag um þessar mundir ætti 1 tisháskðlinn í NorSur Dakota 7 5 ára af- A1®11- Ritari, Haraldur Bessason, gerSl þá , .v °su, aS þjóSræknisþingiS sendi forseta eurnefnds háskóla heillaóskir vegna af- *lisins. Sú tillaga var samþykkt. Rorseti skipaSi f nefndir sem hér segir: é'tlireiðsUmiálancfnd: ®r- P. M. Pétursson J e£án Eymundsson GuSmundur B. Magnússon Margrét Goodman ttisli Gfslason. Fjármálanefnd: GuSmann Levy Jón Jónsson Halldór Austmann. Fræðslumálanefnd: HólmfríSur Danielson Herdfs Eirfksson Elfn SigurSsson Þórunn Jóhannsson Sofffa Benjamfnsson. Samvinnumálanef nd: Dr. V. J. Eylands W. J. Lindal, dómari Frú Kristín Johnson Páll GuSmundsson. útgáf umálanefnd: DavíS Björnsson Tímóteus BöSvarsson Kristinn Goodman. Þessu næst ræddi forseti nokkuS Leifs- styttumáliS og las upp eftirfarandi álits- gjörS, undirritaSa af forseta og ritara: ÁlitsgjörSin var borin undir atkvæSi og samþykkt. Þá var tekinn fyrir dagskrárliSurinn: „Ný mál.“ Voru þar til umræSu tillögur sr. Benja- mfns Kristjánssonar, sem hann hafSi kom- iS á framfæri í íslendingadagsræSu sinni frá sumrinu áSur og varSa samvinnumál viS Island. Dr. V. J. Eylands, formaSur samvinnu- málanefndar, kvaS nefnd sína mundu taka þessar tillögur til nánari athugunar. Frú Björg Isfeld flutti skýrslu bygg- ingamálanefndar. Sú skýrsla hefir þvf miSur ekki fundizt í fórum ritara. Gfsli Jónsson gerSi aS tillögu sinni, aS þingheimur fæli forseta aS skipa þing- nefnd í húsbyggingarmálinu. Var sú til- laga samþykkt. Þessi voru skipuS í nefnd- ina: Dr. T. J. Oleson Dr. Valdimar J. Eylands Frú Björg ísfeld Stefán Eymundsson Kári Byron. 4. FUNDUB FjórSi fundur hófst kl. 2 e. h„ þriSjud. 25. febr., kl. 2 e. h. FundargerS síSasta fundar var lesin upp og samþykkt. Forseti las heillaóskaskeyti til ÞjðS- ræknisfélagsins frá biskupi íslands, hr. Ásmundi GuSmundssyni. Samkvæmt til- lögu frá dr. Valdimar J. Eylands var skeytinu vísaS til allsherjarnefndar. Þá var lesiS bréf frá þeim Árna Bjarnar- eyni og Steindóri Steindórssyni, þar sem lýst var fyrirhugaSri söfnun efnis í „Ævi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.