Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Page 54

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Page 54
36 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA siglingakvæði, enda víða í handrit- um og prentuð í ljóðasafninu Haf- rænu, Dansþulur (J.Á. og Ól. Dav. íslenzkar gáiur etc. III, 370, 376). Grýlukvæði (ibid. IV, iii ff. og JS 398 4to, 510 8vo, JB 109 8vo,i Lbs. 162 8vo, Lygaraljóð (þýdd á sænsku af J. Rugmann), Einvaldsóður (49 hdr í Lsb.). Páll Eggert Ólason virðist ekki hafa tekið eftir því, að Einvaldsóður er ekki frumsaminn, heldur þýðing, en Sigurður Nordal hefur tekið eftir því, að fyrirmyndin er skozkur ridd- ari, David Lindatius (sbr. hdr. 851 4to í Lbs.). í bókmenntasögu Sig- urðar Nordals segir svo meðal ann- ars um Guðmund Erlendsson: „Hann yrkir um erlenda atburði eða ís- lenzkar kvæði um þá, svo sem eyð- ingu M-borgar og aftöku Karls konungs Stúarts. Til þeirra kvæða má og telja eitt af víðfrægustu kvæðum séra Guðmundar: Einvalds- óð (hdr. m.a. Lbs. 851 4to). Það er eins konar yfirlit veraldarsögu frá Nóaflóði til siðaskipta í 6 bálkum. Lengstur er síðasti bálkurinn um þá andlegu eða páfalegu einvaldsstjórn, er hann fullur af argasta óhróðri um páfana og kaþólska kirkju og sums staðar mjög ófimlega að orði kveð- ið.“ Nafn áðurgreinds riddara minnir mjög á hið fræga skozka skáld, Sir David Lindsay (1490—1555), en þó er hin latneska mynd nafnsins ekki alveg eins og við mætti búast og tíðkanlegt var í Skotlandi á dögum skáldsins. En hvernig sem á þessari einkennilegu latnesku mynd nafns- ins stendur, þá eru þó riddarinn og skáldið efalaust einn og sami mað- urinn, því að eftir Sir David Lindsay liggur einmitt kvæði, sem að efni samsvarar Einvaldsóði séra Guð- mundar. Hinn eiginlegi titill kvæð- ins er: Ane Dialog beiwix Exper- ience and ane Courieour Off ihe Miserabyll Esiait of ihe World, com- pylit be Schir David Lindessay of ye Mont, Knycht, Alias, Lyone Kyng of Armes; and is devidit in foure partis, as efter followi's, &c., and im- prentit at the Command and ex- pensis off doctor Machabeus, in Copmanhovin. Þetta rit var prentað af John Scott, St. Andrew 1552—54. Safn af ritum Lindsays, þar með talið áður greint kvæði, var prentað í Edinborg 1569 og aftur á sama stað árið 1574. Það er þó merkilegast, að 1591 var dönsk þýðing prentuð í Kaupmanna- höfn, og er líklegast, að séra Guð- mundur hafi gert þýðingu sína eftir henni. Um áður greint kvæði eftir Sir Lindsay hefur Albrecht Lange skrif- að doktorsritgerð: Lindsay's Mon- archie und die Chronica Carionis, Eine Quellenstudie, Halle 1904, og sýnir ritgerðarhöfundur þar fram á, að Lindsay hefir haft að uppistöðu í kvæðinu bók eftir Melanchton: Chronica Carionis eða „Chronica durch Magistrum Johan Carion vleissing zusamen gezogen, menig- lich nutzlich zu lesen.“ Þessi bók kom út á þýzku hjá Georg Rhaw í Wittenberg í ársbyrjun 1532 og gerðist svo vinsæl, að af henni komu út um 30 útgáfur. Hún birtist í latneskri, franskri, spænskri og ítalskri þýðingu, einnig í enskri þýðingu (1550), áður en Lindsay orti kvæði sitt. Chronica Carionis er stuttorð og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.