Harpan

Dagfesting
  • fyrri mánaðurindesember 1937næsti mánaðurin
    mifrlesu
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789
Útgáva

Harpan - 01.12.1937, Síða 25

Harpan - 01.12.1937, Síða 25
H A R P A N in var þarna eitthvað veik fyr- ir og hélt ekki kálfinum. Hann komst í gegn og gat nú hlaup- ið út í víða veröld, 'Dg það þótti honum ekki svo galið. Hann stökk því og hljóp, hljón og stökk, þar til hann var korrinn langt í burtu, upp á stóra hæð. Fyrir neðan hæð- ina vnr fen með leðiu og vatni. — Djúpri, miúkri leðiu, sem engu heldur pppi, en lét það sökkva, þar til það var kom- ið í kaf. — Kræðilegur stað- ur! C En litli b olakálfurinn var svo fullur fjörs og kátínu, að hann tók á rás niður hæðina og gáði einskis. Pess vegna sá hann hfcldur ekki fenið. Hann hljóp bara hraðar nið- ur, niður, niður, þar til allt í einu — dink! dunk! — og hann sat öllum fiórum fót- um fastur í feninu. Og „spliss, splass“ sagði óhreint vatnið, um leið og það gusaði úr sér yfir fallega, skjöldótta skrokk- inn á litla bolakálfinum. Pá áttaði hann sig á, hvar hann var kominn. En það var nú bara augnabliki of seint. Að vísu reyndi, hann strax að brjótast upp úr. En það var nú hægar sagt en gent. Pegar hann reyndi að lyfta framfót- unum, sigu afturfæturnir að sama síkapi. Og þegar hann reyndi að losa þá, sigu fram- fæturnir. Og því meir, sem hann brauzt umí, því 'dýpra seig hann, og því þéttar lagð- ist leðjan að honum. Pað leið ekki á löngu, þar til hann var sokkinn svo 'djúpt, að hann gat ekki lengur beygt hnén. Veslings litli bola- káífurinn sá þá, að fenið myndi gleypa hann allan með húð og hári, ef honum kæmi engir. hjálp. Hann vaVrð eðli- lega ákaflega hræddur. En þar eð hann var skyn- samasti kálfur, sá hann skjótt, að hræðsla miyndi rsízt verðia honum til b'argar. En gæti hann látið móður sína vita, hvar hann væri, þá myndi fenið aldrei fá að svelgja hann. Hann hóf nú röddina í hæsta tón, og kallaði: ,,Ma- ma-ma!“ En það var löng leið frá fen- inu og heim í hagann, því að hann hafði hlaupið hratt. Rödd hans var aftur á móti ekki sterk, enda var hann ekki nærri fullþroska. En móður- eyrað er þunnt, og allt í einu heyrði hún óm af ,,ma-ma!“ Hún lyfti höfðinu og hætti að bíta. „Hvað er þetta?“ hugsaði hún með sjálfri sér, „þetta er röddin hans litla míns“. Hún leit í kringum sig, en litli bolakálfurinn var hvergi sjáanlegur á beitiland- inu. Aftur heyrði hún: „Ma-ma!" Pá sá hún hvar girðingin var 151

x

Harpan

undertitel:
barna- og unglingablað
Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
2298-2868
Sprog:
Årgange:
1
Eksemplarer:
5
Udgivet:
1937-1937
Tilgængelig indtil :
1937
Udgivelsessted:
Redaktør:
Marteinn Magnússon (1937-1937)
Nøgleord:
Beskrivelse:
barna- og unglingablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Gongd: