Harpan

Ulloq
  • Qaammatit siuliiDecember 1937Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789
Ataaseq assigiiaat ilaat

Harpan - 01.12.1937, Qupperneq 35

Harpan - 01.12.1937, Qupperneq 35
H A R Eftir bciðni þeirra dansaði Har- aldur líka. En hann var svo stór, að hinir nærsýnu dvergar sáu varla hæð hans. Hann skemmti sér nú samt sem áður, en óskaði þó að komast sem fyrst heim til móður sinnar. Að dansinum loknum, gekk hann fyrir kóng og bað hann greiðslu fyrir berin og um fylgd á yfirborð jarðar. ,,Vér skulum fara og sækja borgun fyrir .berin,“ sagði kong- ur og gekk inn, í fjárhirzluna. Haraldur stóð litla stund og beið. En hann var þreyttur og syfjaður. Hann gekk eins og í leiðslu að hásæti konungs, kom sér vel fyrir, lagði höfuðið á mjúkann mosann — og sofnaði. Hann vaknaði við fuglasöng. Hann lá undir gömlu stóru tré, en höfuð hans hvíldi enn á græn- um mosa. Hann var stirður og berir fæturnir ískaldir. Hann teygði úr sér, néri stírurnar úr augunum. I augnablikinu mundi hann ekki hvar hann var. Jú, nú mundi hann það: Jarð- arberin. Dvergakongurinn. Já, og hann hafði lofað að borga berin. Skyldi hann hafa látið peningana í vasa minn? Nei, þeir voru tóm- ir. Veslings Haraldur. Og það var einmitt í dag sem móðir hans ætlaði til bæjarins með berin, — og nú hafði hann hvorki ber né peninga. P A N En skyldi hann ekki finna aft- ur leiðina til þessara litlu, prett- vísu dverga — og geta ógnað þeim til að borga? Hann fann aftur steininn, — en engar dyr. Hann snéri heim á leið, annað var þýðingarlaust. Porpið var enn í svefni. Pað sá Harald því enginn, er hann drógst þreyttur og hugsjúkur heim. „Hamingjan veri lofuð, að þú skulir vera kominn. Ég var orð- in svo hrædd um þig,“ sagði móðir hans. „Pað hefir þá ekkert hent þig úti ískóginum?“ „Nei, ekkert. Mig bara dreymdi dvergana svo undarlega.“ „Ertu þá viss um, að það hafi verið draumur? Segðu mér hann,“ bað hún. „Hvort sem það er til góðs eða ills, hefur þú verið meðal dverga í nótt,“ sagði hún, er hann hafði sagt honum drauminn. Hún kallaði á Láru litlu og bað hana að opna gluggahlerana. Hún hlýddi. En um Ieið og fyrstu sólargeislarnir gægðust inn, rak hún upp undrunaróp. Á miðju gólfinu lá eitthvað glitrandi. Haraldur sá strax, að það var einn af blómvöndunum, sem litlu dvergameyjarnar höfðu haft í dansinum. Hann mundi nú, að ein þeirra hafði gefið honum sinn vönd, en hann hafði lagt hann frá sér, er hann gekk fyrir konung. Og nú höfðu dvergarnir sent hann á eftir honum. En 161
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Harpan

Subtitle:
barna- og unglingablað
Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
2298-2868
Language:
Volumes:
1
Issues:
5
Published:
1937-1937
Available till:
1937
Locations:
Editor:
Marteinn Magnússon (1937-1937)
Keyword:
Description:
barna- og unglingablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Iliuutsit: