Harpan

Dato
  • forrige måneddecember 1937næste måned
    mationtofr
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789
Eksemplar

Harpan - 01.12.1937, Side 42

Harpan - 01.12.1937, Side 42
H A P A N R þá förum við enn að hlakka til. Ja, til hvers? Vorsins, auðvitað. Nú er það vorið, sem hugsað er um. Smátt og smátt þokast dagarnir áfram, og vikur og mánuðir sömuleiðis. Við hlökkum æ meira og meira til vorsins. Nú lengjast dagarnir og sólin hækkar á lofti. Skuggar skammdegisins eru horfnir, en vorið er nálægt. ■Loks kemur hinn langþráði dagur. Sumardagurinn fyrsti. Fuglarnir koma smátt og smátt — og veturinn er liðinn . . . Ólafur p. Ingvarsson, 14 ára. Vetleifsholts-parti. KÝRIN (Or stílabók Péturs litla) Stofan, sem kýrin býr í, heitir fjós, og rúmið hennar heitir bás, og í því er engin sæng eða koddi. Or kúnni fáum við mjólk og kálfs- kjöt, en eggjum verpir hún ekki. Maðurinn hennar heitir boli, af því að hann er svo heimskur. Hann hefir ákaflega mikil hljóð, en beitir þeim illa. Or honum fá- um við enga mjólk og ekkert smjör, heldur bara kjöt, en þá verður hann fyrst að deyja. — Börnin þeirra heita kálfar. Þeir þvo sér aldrei og ganga ekki í í skóla. Og öfunda ég þá af því. „Sólskin“. Við þökkum Við þökkum þeim, er þegar hafa staðið í skilum við blaðið okkar, Hörpu. Sumir hafa jafn- vel gert meira, og borgað fram- yfir áskriftarverð. Við þökkum einnig öll hin elskulegu bréf, er okkur liafa borizt, og aðra vin- semd. Allt er þetta okkur hvöt til að vinna að sem skjótustum endurbótum á blaðinu, bæði að ytri frágangi og efni. Enn eiga þó ýmsir óborgað blaðið okkar, og er það ef til vill nokkuð því að kenna, hve ó- reglulega það hefir komið út. Nú væntum við aftur á móti þess, að allir, sem geta, geri sem skjótust skil, svo að við getum greitt skuldir blaðsins, og ef kost- ur er, endurbætt það á einn hátt eða annan. Kaupendur. — Við vitum, að þið gerið ykkar bezta, og send- um ykkur öllum síðustu blöð ár- gangsins án póstkröfu. Lifið heil. Otgef. Kennarinn sýndi börnunum beinagrind af manni og skýrði fyrir þeim líffærin. Að því loknu spurði hann litla stúlku: „Hvoru megin er nú hjartað, Elín?“ Innra megin“, svaraði Elín um- svifalaust. 168

x

Harpan

Undirtitill:
barna- og unglingablað
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-2868
Tungumál:
Árgangar:
1
Fjöldi tölublaða/hefta:
5
Gefið út:
1937-1937
Myndað til:
1937
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Marteinn Magnússon (1937-1937)
Efnisorð:
Lýsing:
barna- og unglingablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Handlinger: