Harpan

Ulloq
  • Qaammatit siuliiDecember 1937Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789
Ataaseq assigiiaat ilaat

Harpan - 01.12.1937, Qupperneq 63

Harpan - 01.12.1937, Qupperneq 63
H A R fékk mér tvenna vettlinga og svo góða kuldahúfu og stóran staf, fór svo út, án þess nokkur vissi af. Þegar ég var kominn fyrir hús- hornið, var kominn svo stór skafl, að hann var næstum því eins stór og húsið. Þegar ég loksins komst yfir hann, fékk ég mér reku, og ætlaði að reyna að komast vestut^, í stöð, en það gekk ekki sem bezt, því að ég tókst á loft og fór eina 15 metra upp í loftið. Ég kom niður í öðrum skafli, en snjór- inn var laus og ég sökk í kaf. Þegar ég var kominn upp, fór ég varlega, en stundum tókst ég á loft, en gat oftast nær stöðvað mig við stafinn. Þegar ég loks var kominn að ánni, og var að fara yfir brúna (stormurinn var á hlið) og var kominn út á hana miðja, feykti stormurinn mér í ána. Áin var upp í mitti, þar sem ég kom niður, en straumurinn bar mig dálítið niðureftir. Og þótt ég væri syndur, gat ég ómögulega synt, því að ég var svo mikið klæddur, en straumurinn bar mig að bakkanum. Ég fór út þeirra erinda að reyna að setja stöðina í gang, en ég missti bæði stafinn og rekuna, og komst heim við illan leik. Þegar ég var kominn inn, var kl. 6 og fólkið var að klæða sig. Ég hátt- aði niður í rúm og sofnaði, og svaf til kl. 12; þá var veðrið mik- ið farið að batna, sem betur fór. Jón Teitsson, 13 ára, Eyvindartungu, Laugardal. P A N OTl í SNJÓ Ot á hól út á hól, allt er vafið fríðri sól Jörð er sveipuð hvítum kjól. Ot á hól. Hæ og hó, hæ og hó, hoppum, krakkar, út í snjó, þar er gaman, gleði nóg. Hæ og hó. Hó og hæ, hó og hæ, Ég vil mér til búa bæ, bráðum égi í köggul næ. Hó og hæ. Upp í hlíð, upp í hlíð. Opnast þaðan útsýn víð, en hvað jörðin sýnist fríð. Upp í hlíð. Ot á svell, út á svell. Geislar ís og glitra fell, get ég kannske hlotið skell. Út á svell. Innl í bæ, inn: í bæ, Ég er lúinn, æ, æ, æ, allt hjá mömmu þar ég fæ. Inn í bæ. Góða nótt, góða nótt. Sofna vil ég sætt og rótt, safna gleði, nýjum þrótt. Góða nótt. Sigurður Gunnarsson kennari. 180
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Harpan

undertitel:
barna- og unglingablað
Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
2298-2868
Sprog:
Årgange:
1
Eksemplarer:
5
Udgivet:
1937-1937
Tilgængelig indtil :
1937
Udgivelsessted:
Redaktør:
Marteinn Magnússon (1937-1937)
Nøgleord:
Beskrivelse:
barna- og unglingablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Iliuutsit: