Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 13
1. desember 2012 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 12 Hvað kemur þú mörgum stórborgum undir tréð í ár? 22.900 kr. Verð frá Flug fram og til baka ásamt sköttum og gjöldum Gjöf á heimsmælikvarða WOW gjafakortið er einstök jólagjöf og gildir sem flugmiði fram og til baka með möguleika á tengiflugi um allan heim. Þú færð WOW gjafakortið á wow.is. Höfðatún 12 105 Reykjavík 590 3000 wow@wow.iswww.wow.is Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Nú eru þeir kaldir hjá Eirvík Bjóðum takmarkað magn af kæli- og frystiskápum frá Liebherr. Þeir eru búnir nýjustu tækni, hannaðir af alúð og framleiddir af þýskri nákvæmni. Einstök framtíðareign. SÉRVERÐ Nr. litur Hæð Stærð í ltr. Orkufl. Sérverð CUsl 3503 grár 181,7 cm K 232 F 91 A+ 174.700,- CPesf 3523 stál 181,7 cm K 230 F 91 A++ 199.995,- CP 3523 hvítur 181,7 cm K 230 F 91 A++ 180.995,- Ces 4023 stál 201,1 cm K 281 F 91 A+ 194.995,- C 4023 hvítur 201,1 cm K 281 F 91 A+ 156.995,- STJÓRNMÁL Í tölvupósti til nefnda- sviðs Alþingis kvartar Björg Thor- arensen lagaprófessor yfir skömm- um fresti til þess að gefa álit á nýjum stjórnskipunarlögum. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis skipti köflum frumvarps- ins á fastanefndir þingsins fyrir viku síðan með umsagnarfresti til 10. þessa mánaðar. Í pósti sínum brást Björg við beiðni efnahags- og viðskiptanefndar um ráðgjöf. „Þetta frumvarp um grund- vallar reglur stjórnskipunarinn- ar verðskuldar af óskiljanleg- um ástæðum ekki sömu meðferð og önnur frumvörp, smá og stór, sem eru send út um víðan völl til umsagnar með rýmri frestum,“ segir Björg í bréfinu, en kveðst þó munu gera sitt besta til að láta uppi rökstutt álit. „Það er orðið eins konar samvisku spursmál fyrir mig og örugglega fleiri að láta ekkert færi ónotað til að koma að athuga- semdum, að minnsta kosti við brýnustu atriði við þessar erfiðu aðstæður í þeirri von að það kunni að hafa einhver áhrif.“ Undir niðri kveðst hún hins vegar uggandi um að í raun standi ekki til að hnika neinu í frumvarpinu. Valgerður Bjarnadóttir, formað- ur stjórnskipunar og eftirlitsnefnd- ar Alþingis, segir að uppgefinn tímafrestur standi. Hún bendir á að við vinnu nefndarinnar verði einn- ig lagðar til grundvallar umsagnir frá því á síðasta þingi. „Frumvarp- ið liggur frammi og er í málsmeð- ferð þingsins. Eins og með önnur frumvörp þá leitum við til þeirra sem best þekkja til. En ef menn vantreysta okkur þá verða þeir bara að gera það.“ - óká Björg Thorarensen óttast að ekki standi til að hnika neinu í frumvarpi til nýrra stjórnskipunarlaga: Uppgefnum tímafresti verður ekki breytt VALGERÐUR BJARNADÓTTIR BJÖRG THORARENSEN FERÐAÞJÓNUSTA Erlendum ferðamönnum þótti meira til íslenskra ferðamanna- staða koma í september en í ágúst. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar á upplif- un erlendra ferðamanna. „Maður ímyndar sér að það skipti suma ferðamenn máli að það eru færri á svæðinu í september, það skýrir sennilega hluta af þessu,“ segir Rögnvaldur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Rannsóknar og ráðgjafar ferða- þjónustunnar sem fram- kvæmdi rannsóknina, en bætir við að það þurfi þó frekari rannsóknir til að geta skorið endanlega úr um orsakirnar. Þá segir Rögnvaldur að staðirnir í könnun- inni hafi komið betur út en búist var við. Könnun- in var framkvæmd fyrir Ferðamálastofu í sumar eftir að umræða um of mikinn ágang á sumum ferða- mannastöðum fór af stað. - mþl Fjölmenni gæti verið að draga úr upplifun túrista: Ferðamannastaðir vinsælli í september RÖGNVALDUR GUÐMUNDSSON SKÓGAFOSS Í rannsókninni var meðal annars spurt um upplifun ferðamanna af Skógafossi. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR SAMFÉLAGSMÁL Fæðingarorlof verður lengt í tólf mánuði í áföngum á næstu árum. Þá munu hámarksgreiðslur vegna fæðingar- orlofs hækka í 350 þúsund krónur. Þetta er innihald frumvarps sem velferðarráðherra hefur lagt fram og ríkisstjórnin samþykkti í gær. Foreldrar munu eiga rétt á tólf mánaða fæðingarorlofi árið 2016. Hvort foreldri um sig mun þá fá fjögurra mánaða orlof en fjórir mánuðir geta skipst á milli þeirra. - þeb Nýtt frumvarp fyrir Alþingi: Fæðingarorlof lengt í heilt ár UPPLIFUN ERLENDRA FERÐAMANNA ■ Meðaleinkunn í ágúst ■ Meðaleinkunn í september Könnunin var framkvæmd meðal brott- farargesta í Leifsstöð í ágúst og september. Alls fengust 648 gild svör við henni en þar af fengust 403 í ágúst og 245 í september. 10 8 6 4 0 La nd m an na la ug ar Sn æ fe lls jö ku ll Sk óg af os s Þi ng ve lli r G ey si r Re yk ja ne sv it i 8,4 9,3 8,6 8,1 8,9 8,1 8,1 6,3 8,0 8,7 8,4 8,3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.