Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 62
6 – Margt smátt ... Harður veruleiki barna Hinn harði veruleiki sumra barna er að sjá um sig sjálf. Þau þurfa stuðning, kennslu og þjálfun. Önnur hafa verið hneppt í þrælavinnu. Þau þarf að frelsa. Í Úganda fá munaðarlaus börn nýtt húsnæði, vatnstank, eldaskála með sparhlóðum og nauðsynlegasta innbú. Þeim er kennd jarðrækt til framfærslu og mörg fá stuðning til að ganga í skóla. Ráðgjafi heimsækir þau reglulega og hjálpar þeim að finna leið til að framf- leyta sér. Sum læra að sníða og sauma, önnur að vefa strámottur eða smíða og múra. Þeim stendur einnig til boða hópvinna með fagfólki til að vinna sig upp úr áföllum sem þau hafa upplifað. Í Tamil Nadu-fylki á Indlandi er rekinn forskóli til að kynna þrælbundnum foreldrum hvað felst í menntun og venja börnin á skólagöngu. Í skóla fá þau kennslu, mat, bólusetn- ingar, tækifæri til leikja og athygli. Haft er upp á þrælabörnum og þeim komið í kvöldskóla. Þar fá þau fræðslu um réttindi sín, þar styrkist sjálfsmynd þeirra og þar öðlast þau nýja færni. Þau fá að vera glöð, hafa loksins eitthvað til að gleðjast yfir. Foreldrar fá umfangsmikinn stuðning til að standa sig í foreldra- hlutverkinu og sjá fjölskyldunni farborða án launa barnanna, þótt lítil séu. Börn og foreldrar læra að spara fyrir útgjöldum í stað lána sem binda í ánauð. Mótframlag frá verkefninu eflir þeim móð. Þegar kvöld- skólanum lýkur eftir sex mánuði er skuld barnanna greidd og þau skráð í almenna skóla. Öllum er vel fylgt eftir svo enginn heltist úr lestinni. Í Andhra Pradesh-fylki á Indlandi fá börn sem hafa búið við algjöra örbirgð tækifæri til að búa á heimavist og ganga í skóla. Tækifæri sem aðeins væri fjarlægur draumur án stuðnings styrktarforeldra á Íslandi. Þau fá nauðsynlega heilsuþjónustu og næringarríkan mat, fatnað og skóladót sem til þarf. Starfsfólk heimavistar veitir stuðning við heimalærdóm, undirbúning fyrir próf og fræða um samfélagslegar skyldur, hreinlæti o.fl. Mikið er um dans og leiklist í skólastarfinu. Iðngreinanám stendur ungmennum til boða eða tvö fyrstu ár framhaldsskóla. Indland - Fræðsla og þrýstingur á samfélagið að fara að lögum um barnavernd og skólaskyldu, gegn barnaþrælkun - Heimavistarskólar: menntun, næring, heilsugæsla, umhverfi sem eflir börn - Barnaþing kenna börnum lýðræðislegar leiðir til að öðlast mannréttindi - Sumarnámskeið, kröfugöngur, sýndarréttarhöld draga fram lögleysuna við barnaþrælkun - Fræðsla til foreldra um ótímabærar giftingar dætra, gildi menntunar, lög og stjórnarskrá varðandi réttindi barna o.fl. Úganda - Hús byggð fyrir munaðarlaus börn auka öryggi – eldaskáli og kamrar auka hreinlæti - Börn fá grunnhúsbúnað og áhöld - Vatnstankar settir upp til að spara erfiða vinnu, efla heilsu og hreinlæti - Greidd skólagjöld, föt, námsgögn fyrir yngri börn - Eldri börnum hjálpað að læra handverk til tekna - Börnum kennd jarðrækt og hjálpað með tegundir sem þau ráða við - Ráðgjafi veitir munaðarlausum umhyggju og leiðsögn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.