Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 137

Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 137
LAUGARDAGUR 1. desember 2012 | MENNING | 109 Enska hljómsveitin Coldplay er byrjuð að undirbúa sína næstu plötu. Hún mun fylgja eftir Mylo Xyloto sem kom út í fyrra. „Ég hef verið að semja ný lög og ég er rosalega spenntur fyrir framtíð hljómsveitarinnar,“ sagði söngvarinn Chris Martin. Orðrómur var uppi um að Coldplay ætlaði í þriggja ára frí en Martin vísaði honum til föður- húsanna. „Ég er mjög heppinn að geta gert það sem ég geri og ég hef engan áhuga á að hætta því. Þessi þriggja ára hugmynd kom upp eftir að ég sagði á tónleikum í Ástralíu að við kæmum ekki þangað að spila næstu þrjú árin. Það er satt því þannig eru tón- leikaferðir um heiminn.“ Semur lög á nýja plötu COLDPLAY Hljómsveitin Coldplay gaf út Mylo Xyloto í fyrra. Ásgeir Trausti, Moses Hightower og Retro Stefson fengu flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna, eða sex hver. Til- kynnt var um tilnefningarnar í Hörpu í gær. Allir flytjendurnir eru tilnefndir fyrir plötu ársins, sem lagahöfundur ársins, söngvari ársins, fyrir lag ársins og upptöku- stjórn ársins. Næstur á eftir þeim kemur Jónas Sigurðsson með fjórar tilnefningar og þar á eftir Sigur Rós og Valdimar með þrjár hvor. Í djass- og blúsflokki er Skúli Sverrison með flestar tilnefningar, eða fjórar. Í flokki sígildrar- og samtímatónlistar eru þau Anna Þorvaldsdóttir, Áskell Másson, Daníel Bjarnason, Hugi Guðmundsson og Þórður Magnússon öll tilnefnd sem tónhöfundar árs- ins og fyrir tónverk ársins. Í ár er tekin upp sú nýbreytni að tilnefna og verðlauna upptökustjóra ársins. Þar eru til- nefndir Alex Somers & Sigur Rós, Christopher Tarnow, Georg Magnússon, Guðmundur Krist- inn Jónsson, Magnús Árni Öder Kristinsson og Styrmir Hauksson & Hermigervill. Tilnefningar í flokkunum Bjartasta vonin, Plötuumslag ársins og Tónlistarmyndband ársins verða birtar eftir áramótin. Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í 19. sinn í Silfurbergi í Hörpu í febrúar á næsta ári. Ásgeir, Moses og Retro með sex tilnefningar Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru kynntar í Hörpunni í gær. Þrír fengu fl est atkvæði. SEX TILNEFNINGAR Unnsteinn Manuel Stefánsson og félagar í Retro Stefson fengu sex tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Nýtt leikrit Katie Holmes, Dead Account, var frumsýnt fyrir skömmu á Broadway við góðar undirtektir. Foreldrar hennar, Martin og Kathleen, fylgdust með henni úr áhorfendasalnum. Það er af sem áður var þegar hún lék síðast á Broadway árið 2008. Þá sat Tom Cruise, fyrrverandi eig- inmaður hennar, á fremsta bekk og hvatti sína konu áfram. Holmes sagðist nýlega vera mjög ánægð með hlutverkið í Dead Account. Hún leikur Lornu, systur svikahrapps sem snýr óvænt heim til sín með fullar hendur fjár. „Loksins get ég öskrað,“ sagði hún hress. „Það sem ég hrífst sérstaklega af í fari persónunnar minnar er hversu sterk hún er undir niðri. Ég er ánægð með hennar gildismat.“ Meðal gesta á frumsýningunni var leikkonan Brooke Shields. Gekk vel á Broadway MEÐ BLÓMVÖND Katie Holmes í lok sýningarinnar Dead Account á Broad- way. NORDICPHOTOS/GETTY Fylgstu með Sprota og vinum hans á hverjum degi til jóla í spennandi ævintýri um Leyndarmál Destu prinsessu. Sagan er samin og lesin af Felix Bergssyni og Kári Gunnarsson myndskreytir. Ævintýrið er einnig flutt á táknmáli. Sprotarnir eru talsmenn barnaþjónustu Landsbankans og eru skemmtilegir og skynsamir í fjármálum. Leyndarmál Destu prinsessu Fylgstu með á Sproti. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.