Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 131
Tilnefningar í flokkunum Bjartasta vonin, Plötuumslag ársins og Tónlistarmyndband ársins verða birtar eftir áramótin.
Íslensku tónlistarverðlaunin verða haldin í Hörpu í febrúar 2013.
Tilnefningar til Íslensku
tónlistarverðlaunanna
LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS
(POPP OG ROKK)
· Ásgeir Trausti - Dýrð í dauðaþögn
· Jónas Sigurðsson - Þar sem himin ber við haf
· Moses Hightower - Önnur Mósebók
· Unnsteinn Manuel Stefánsson - Retro Stefson
· Valdimar Guðmunds, Ásgeir Aðalsteins, Kristinn
Everts og Högni Þorsteins - Um stund
LAG ÁRSINS
(POPP OG ROKK)
· Baldursbrá - Ojba Rasta
· Glow - Retro Stefson
· Leyndarmál - Ásgeir Trausti
· Sjáum hvað setur - Moses Hightower
· Tenderloin - Tilbury
SÖNGVARI ÁRSINS
(POPP, ROKK, DJASS OG BLÚS)
· Andri Ólafsson - Moses Hightower
· Ásgeir Trausti
· Steingrímur Teague - Moses Hightower
· Unnsteinn Manuel Stefánsson - Retro Stefson
· Valdimar Guðmundsson
SÖNGKONA ÁRSINS
(POPP, ROKK, DJASS OG BLÚS)
· Andrea Gylfadóttir
· Eivör
· Ellen Kristjánsdóttir
· Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters and Men
· Sigríður Thorlacius
TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS
(POPP, ROKK, DJASS OG BLÚS)
· Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Þorlákshafnar
· Retro Stefson
· Sigur Rós
· Skálmöld
· Skúli Sverrisson
HLJÓMPLATA ÁRSINS
(POPP OG ROKK)
· Division of Culture and Tourism - Ghostigital
· Dýrð í dauðaþögn - Ásgeir Trausti
· God's Lonely Man - Pétur Ben
· Retro Stefson - Retro Stefson
· Um stund - Valdimar
· Þar sem himin ber við haf - Jónas Sigurðsson
· Önnur Mósebók - Moses Hightower
TÓNHÖFUNDUR ÁRSINS
(DJASS OG BLÚS)
· Agnar Már Magnússon - Hylur
· Andrés Þór Gunnlaugsson - Mónókróm
· Scott McLemore - Remote Control
· Skúli Sverrisson - The Box Tree
· Tómas R. Einarsson - Laxness
TÓNVERK ÁRSINS
(DJASS OG BLÚS)
· Bjartur - Tómas R. Einarsson
· Fragments - Skúli Sverrisson
· Mónókróm - Andrés Þór Gunnlaugsson
· Remote Location - Scott McLemore
HLJÓMPLATA ÁRSINS
(DJASS OG BLÚS)
· Hylur - Agnar Már Magnússon
· Morgana’s Revenge - Björn Thoroddsen og Richard Gillis
· Mónókrom - Andrés Þór Gunnlaugsson
· Remote Location - Scott McLemore
· The Box Tree - Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson
TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS
(ALLIR FLOKKAR)
· Andri Ólafsson og Steingrímur Teague - Önnur Mósebók
· Einar Georg Einarsson - Dýrð í dauðaþögn
· Hjalti Þorkelsson, Guðni Gunnarsson
og Eiríkur Fannar Torfason - Múgsefjun
· Jónas Sigurðsson - Þar sem himin ber við haf
· Snæbjörn Ragnarsson - Börn Loka
TÓNLISTARVIÐBURÐUR ÁRSINS
(ALLIR FLOKKAR)
· Iceland Airwaves
· Jazzhátíð Reykjavíkur
· Mugison í Hörpu
· Reykjavik Midsummer Music
· Sigur Rós á Iceland Airwaves
· Tectonics
UPPTÖKUSTJÓRI ÁRSINS
(ALLIR FLOKKAR)
· Alex Sommers og Sigur Rós - Valtari
· Christopher Tarnow - Vetrarferðin
· Georg Magnússon - Abel
· Guðmundur Kristinn Jónsson
- Dýrð í dauðaþögn, Okkar menn á Havana og fleiri
· Magnús Árni Öder Kristinsson - Moment og Önnur Mósebók
· Styrmir Hauksson og Hermigervill - Retro Stefson
TÓNHÖFUNDUR ÁRSINS
(SÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLIST)
· Anna Þorvaldsdóttir - Scape
· Áskell Másson - Hornkonsert
· Daníel Bjarnason - The Isle is Full of Noises
og Over the Light Earth
· Hugi Guðmundsson - Orkestur
· Þórður Magnússon - Saxófónkvartett
TÓNVERK ÁRSINS
(SÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLIST)
· Hornkonsert - Áskell Másson
· The Isle is Full of Noises - Daníel Bjarnason
· Orkestur - Hugi Guðmundsson
· Saxófónkvartett - Þórður Magnússon
· Scape - Anna Þorvaldsdóttir
TÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS
(SÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLIST)
· Einar Jóhannesson
· Elfa Rún Kristinsdóttir
· Joseph Ognibene og Petri Sakari
· Mótettukór Hallgrímskirkju
· Sinfóníuhljómsveit Íslands
· Víkingur Heiðar Ólafsson
SÖNGVARI ÁRSINS
(SÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLIST)
· Ágúst Ólafsson
· Gissur Páll Gissurarson
· Hrólfur Sæmundsson
· Kristinn Sigmundsson
· Viðar Gunnarsson
SÖNGKONA ÁRSINS
(SÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLIST)
· Alina Dubik
· Elsa Waage
· Herdís Anna Jónasdóttir
· Hulda Björk Garðarsdóttir
· Þóra Einarsdóttir
HLJÓMPLATA ÁRSINS
(SÍGILD- OG SAMTÍMATÓNLIST)
· Abel - Nordic Affect og Georgia Browne
· Klarinettukonsertar
- Einar Jóhannesson og Sinfóníuhljómsveit Íslands
· Ljóð/Lieder/Songs
- Auður Gunnarsdóttir og Andrej Hovrin
· Stafnbúi
- Steindór Andersen og Hilmar Örn Hilmarsson
· Vetrarferðin
- Kristinn Sigmundsson og Víkingur Heiðar Ólafsson
2012