Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 66
FÓLK| Rafvörumarkaðurinn opnaði fyrir sex árum í Síðumúla í Reykjavík og hefur alla tíð lagt áherslu á gott úrval raftækja á frábæru verði. Sérstaða verslunarinnar hefur alla tíð falist í ódýr- um og góðum ljósum fyrir heimili og fyrirtæki. Guðmundur Stephensen, versl- unarstjóri Rafvörumarkaðarins, segir verslunina alltaf hafa lagt sérstaklega mikinn metnað í vandaðar ljósa vörur sem um leið eru með þeim ódýrustu á markaðnum. „Rafvörumarkaðurinn selur mikið úrval raftækja eins og nafnið gefur til kynna. Við sérhæfum okkur þó í alls kyns gerðum af ljósum, bæði fyrir heimili og fyrirtæki. Við seljum einungis gæðamerki sem að stærstum hluta eru flutt inn frá Þýskalandi. Það sem einkennir þetta úrval okkar, fyrir utan gæðin, er hversu ódýr þau eru en við teljum okkar verslun bjóða upp á ódýrustu ljósin á markaðnum þegar tillit er tekið til gæða.“ Núna fyrir jólin er sérstaklega mikið úrval af eldhúsljósum og stofuljósum í boði á frábæru verði að sögn Guð- mundar. „Við bjóðum einnig mikið úrval kúpla og kastara inn á heimilin og einnig innfelld ljós sem bæði henta heimilum og fyrirtækjum.“ Guðmundur segir sölu ljósa vera árs- tíðabundna. Fyrir jólin seljist mest af eldhús- og stofuljósum en útiljósin selj- ist mest á vorin og haustin. „Svo bjóð- um við auðvitað upp á gott úrval af jóla- ljósum og jólaseríum í desember og að sjálfsögðu á frábæru verði.“ Önnur sér- staða Rafvörumarkaðarins eru raflagna- efni frá TEM. Guðmundur segir algengt að fólk kaupi það til að skipta út gamla ítalska efninu Ticino sem sé frekar gamaldags og í mörgum húsum í dag. „TEM-efnið passar bæði fyrir þessar Tic- ino-dósir og einnig fyrir venjulegar hefð- bundnar dósir. Efnið er bæði mjög ódýrt og um leið virkilega flott. Við hreinlega mokum þessu efni út.“ Rafvörumarkaðurinn er til húsa í Síðumúla 34 í Reykjavík en gengið er inn frá Fellsmúla. Opið er alla daga vikunnar. HELGIN ÓDÝR LJÓS Rafvörumarkaðurinn sérhæfir sig í ódýrum og góðum ljósum að sögn Guðmundar Stephensen verslunarstjóra. MYND/GVA VINSÆLT TEM-raflagnaefnið er mjög vinsælt. MYND/GVA LJÓS Á LÆGSTA VERÐI RAFVÖRUMARKAÐURINN KYNNIR Ódýr og góð ljós eru sérstaða Rafvöru- markaðarins. Verslunin selur auk þess gott úrval vandaðra raftækja.kopavogur@redcross.is redcross.is/kopavogur Allur ágóði rennur til verkefna innanlands. Kópavogsdeild Rauða krossins heldur jólabasar laugardaginn 1. desember kl. 12-16 í Rauða krosshúsinu Hamraborg 11, 2. hæð. Seld verða ýmis handverk sjálfboðaliða deildarinnar, sauma- og prjónavörur fyrir allan aldur, handgert jólaskraut og gjafavara. Aldrei meira úrval! RISA JÓLABASAR Rauða krossins í Kópavogi 1. desember Heitt á könnunni! Skipholti 3 - Sími: 552 0775 - www.erna.isERNA GULL- OG SILFURSMIÐJA Fallega jólaskeiðin frá Ernu Jólaskeiðin 2012 er hönnuð af Sóleyju Þórisdóttur. Skeiðin er smíðuð á Íslandi úr ósviknu silfri. Verð: 18.500.- stgr. KEEPING UP WITH THE KARDASHIANS E! ENTERTAINMENT ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS Eina sjónvarpsstöðin í heiminum sem helguð er sönnum sakamálum ID: INVESTIGATION DISCOVERY ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS Risaíþróttamarkaður og þjónustu-hátíð hlauparans verða haldin í dag og á morgun í Laugardalshöll frá klukkan 10 til 18. Lýður B. Skarp- héðinsson og Elva Björk Sveinsdóttir, sérfræðingar í göngugreiningum, munu ráðleggja fólki við val á skóm eftir fótlagi og niðurstigi með hjálp tölvuþrýsti- plötu. „Fólk fer með bílinn sinn í jafn- vægisstillingu, við erum ekkert öðruvísi og þurfum að láta athuga hvort ekki sé allt í lagi með fæturna,“ segir Lýður B. Skarphéðinsson. Undanfarin ár hefur meðvitund um það hversu miklu máli það skiptir að vera með réttan skóbúnað aukist. „Þetta væri svo sem ekki vandamál ef við værum að ganga á mold, sandi eða mjúku undirlagi. Nútímamaðurinn gengur hins vegar nánast alltaf á hörðu og steyptu undirlagi sem krefst þess að skóbúnaður sé góður. Um 30 prósent af öllu vinnandi fólki þjáist af bakverkjum og 75 prósent af af fótameini einhvern tímann á lífsleiðinni. Réttur skóbúnaður getur hæglega komið í veg fyrir mikið af þessum meinum.“ Það eru margir aðilar sem koma að þjónustuhátíðinni og hægt að gera fyrir- taks jólagjafainnkaup. „Hér verða tilboð í gangi á ýmsum merkjavörum með 20 til 80 prósenta afslætti. Þá munum við hjá Göngugreiningu bjóða 40 prósenta afslátt af göngu- og hlaupagreiningum af tilefni dagsins og 20 prósenta afslátt af aukapari af innleggjum. Þá getur fólk komið með gömlu hlaupaskóna og við tökum þá upp í nýja á 1.000 krónur.“ Markaðurinn verður aðeins í gangi þessa einu helgi og eftir miklu að slægj- ast. Þarna verður fullt af merkjavöru á frábæru verði. Bæði skór og fatnaður frá Asics, Ecco, Hummel, Reebok, Casall, Brooks, North Rock og Under Armour. „Ég hvet fólk eindregið að líta við hjá okkur og fá faglega ráðgjöf við skókaup. það margborgar sig, og þegar upp er staðið á það eftir að létta fólki sporin.“ RISAÍÞRÓTTAMARKAÐUR GÖNGUGREINING KYNNIR Í samvinnu við Atlas göngugreiningu og www. gongugreining.is verður Stóri íþróttamarkaðurinn haldinn á ný í Laugardals- höllinni. Tilboð á merkjavörum með allt að 80 prósenta afslætti. GÓÐ KAUP Lýður segir að hægt sé að gera frábær kaup á risamarkaðnum í dag og á morgun. MYND/GVA FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.