Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 148
1. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING |
DAGSKRÁ
Í KVÖLD
STÖÐ 2 SKJÁREINN
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7 FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 100,5 Kaninn
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP
FM 92,4/93,5
27% 4,8 36% 6,8 31% 5,8
LAUGARDAGUR
Rocky V
SKJÁR 1 KL. 00.35 Fimmta myndin
um Rocky. Sylvester Stallone skrifar
og leikstýrir, auk þess að fara sem
áður með hlutverk hnefaleikakapp-
ans sem í þessari mynd lendir aft ur
í peningavandræðum. Hann byrjar
að þjálfa á nýjan leik og tekur að sér
ungan mann sem ekki skortir hæfi -
leikana en eitthvað vantar upp á
tryggðina þar á bæ.
One Day
RÚV KL. 21.30 Emma og Dexter
eyða síðustu nóttinni í háskólanum,
15. júlí 1988, saman og mynda
þar grunninn að náinni vináttu. Í
myndinni er litið yfi r hvar þau eru
stödd í lífi nu á þeim sama degi, 15.
júlí, ár hvert og hvernig samband
þeirra þróast í gegnum árin. Anne
Hathaway fer með hlutverk Emmu.
The Good Night
STÖÐ 2 KL. 22.50 Grínmynd með
stjörnunum Gwyneth Paltrow, Danny
DeVito, Penelope Cruz og Martin
Freeman í aðalhlutverkum. Freeman
leikur Gary Sheller, fyrrum popp-
stjörnu sem nú vinnur við að skrifa
auglýsingastef. Ósáttur við hlutskipti
sitt í lífinu á hann í mikilli tilvistar-
kreppu sem hefur töluverð áhrif á
ástarlífið.
17.00 The Simpsons (20:22) Marge fær
hreinsunaræði og þarf að búa til sérlega
sterka blöndu til að ná síðasta drullublett-
inum á Simpsons-heimilinu.
17.25 Íslenski listinn
17.50 The Cougar (2:8) Skemmtileg-
ur raunveruleikaþáttur frá þeim sömu og
gerðu The Bachelor en hér er um að ræða
þroskaða konu sem er í aðalhlutverkinu.
18.35 Sjáðu
19.00 Friends (22:24) Monica fer yfir
gestalistann fyrir brúðkaupið og kemst að
því að Chandler hefur ekki boðið „föður“
sínum. Hún ákveður að reyna að koma á
sáttum milli þeirra. Rachel lendir í brjál-
uðum eltingarleik við lögregluna og Joey
reynir að sanna karlmennsku sína fyrir
Phoebe. Gestaleikari þáttarins er engin
önnur en Kathleen Turner sem fer með
hlutverk „föður“ Chandlers.
19.25 The Simpsons (15:23)
19.50 Hart of Dixie (12:22) Dramatísk
þáttaröð með léttu ívafi um unga stór-
borgarstúlku sem finnur sjálfa sig og ást-
ina í smábæ í Alabama. Rachel Bilson leik-
ur ungan lækni sem neyðist til að taka
að sér vinnu í smábæ þar sem lífið er allt
öðruvísi en hún á að venjast.
20.35 Gossip Girl (7:13) Líf fordekruðu
unglinganna á Manhattan ætti að virð-
ast auðvelt þar sem þeir hafa allt til alls
en valdabarátta, metnaður, öfund og fjöl-
skyldu- og ástarlíf þeirra veldur þeim
ómældum áhyggjum.
21.15 The Couger (2:8)
22.00 Hart of Dixie (12:22)
22.40 Gossip Girl (7:13)
23.20 The Couger (2:8)
00.05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví
06.30 Árla dags 06.36 Bæn 06.40 Veðurfregnir
07.00 Fréttir 07.03 Útvarpsperla: Björn á
Keldum 08.00 Morgunfréttir 08.05 Norðurslóð
09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika
11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Flakk
14.00 Til allra átta 14.40 Matur er fyrir öllu
15.30 Tungubrjótur 16.00 Síðdegisfréttir 16.05
Albúmið Lög unga fólksins með Hrekkjusvínum
17.35 Íslendingasögur 18.00 Kvöldfréttir 18.17
Í kvöld um kaffileytið: Ástarsaga Sue og Charles
Mingus 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir
19.00 Laugardagskvöld með Svavari Gests
20.00 Prússland - Ris og fall járnríkis 21.00 Tríó
22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð
kvöldsins 22.15 Fyrr og nú 23.15 Stefnumót
00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1
08.00 Morgunstundin okkar
11.00 Á tali við Hemma Gunn (Sigurður
Sigurjónsson) (e)
11.50 Útsvar (Reykjanesbær - Mosfellsbær) (e)
12.55 Landinn (e)
13.25 Kiljan (e)
14.15 Íþróttaannáll 2012 (e)
14.50 Íslandsmótið í handbolta (Aftur-
elding - Akureyri) Bein útsending frá leik í
bikarkeppninni í handbolta.
16.45 Alþjóðlega Reykjavíkurrallið
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Jóladagatalið
17.31 Hvar er Völundur?
17.39 Jól í Snædal (Jul i Svingen)
18.04 Vöffluhjarta (1:7) (Vaffelhjarte)
18.25 Úrval úr Kastljósi
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Ævintýri Merlíns (4:13) (The Ad-
ventures of Merlin IV) Breskur myndaflokk-
ur um æskuævintýri galdrakarlsins fræga.
20.30 Dans dans dans Upprifjunarþátt-
ur um keppnina til þessa.
21.20 Hraðfréttir (e).
21.30 Sjáumst að ári (One Day)
23.20 Fangaeyjan (Shutter Island) Mynd-
in gerist um miðja síðustu öld og segir frá
lögreglumanni sem leitar að konu sem
flýði úr fangelsi fyrir geðsjúka glæpamenn.
Leikstjóri er Martin Scorsese og meðal
leikenda eru Leonardo DiCaprio, Emily
Mortimer, Ben Kingsley, og Patricia Clark-
son. Bandarísk spennumynd frá 2010. At-
riði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
09.50 Rachael Ray (e)
11.15 Dr. Phil (e)
13.15 Kitchen Nightmares (7:17) (e)
14.05 Top Chef (1:15) (e)
14.50 Parks & Recreation (5:22) (e)
15.15 Happy Endings (5:22) (e)
15.40 The Good Wife (3:22) (e)
16.30 The Voice (12:15) (e)
19.00 Minute To Win It (e)
19.45 The Bachelor (3:12) Rómantísk
þáttaröð um piparsvein sem er í leit að
hinni einu sönnu ást.
21.15 A Gifted Man (14:16) Athyglis-
verður þáttur um líf skurðlæknis sem um-
breytist þegar konan hans fyrverandi deyr
langt fyrir aldur fram og andi hennar leit-
ar á hann.
22.00 Ringer (14:22) Bandarísk þáttaröð
um unga konu sem flýr örlögin og þykist
vera tvíburasystir sín til þess að sleppa úr
klóm hættulegra glæpamanna.
22.45 Touching The Void Leikin heim-
ildamynd sem unnið hefur til fjölda verð-
launa. Árið 1985 lögðu ungir Bretar upp í
einn frægasta fjallaleiðangur síðari tíma.
Þeir ætluðu sér að verða fyrstir manna til
að klífa þverhnípta vesturhlið hins 7000
metra háa Siula Grande í Andesfjöllunum
í Perú. Bönnuð börnum.
00.35 Rocky V
02.20 Secret Diary of a Call Girl (7:8) (e)
02.45 Excused (e)
03.10 Ringer (14:22) (e)
04.00 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America 07.40 Monty‘s Ryder Cup
Memories 08.30 World Challenge 2012 (2:4)
11.30 The Sport of Golf (1:1) 12.30 Ryder Cup
Official Film 1999 14.05 World Challenge 2012
(2:4) 17.05 The Open Championship Official
Film 2010 18.00 World Challenge 2012 (3:4)
23.00 Golfing World 23.50 ESPN America
17.00 Randver 17.30 Eldað með Holta 18.00
Hrafnaþing 19.00 Randver 19.30 Eldað með
Holta 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur
21.30 Svartar tungur 22.00 Sigmundur
Davíð 22.30 Tölvur tækni og vísindi 23.00
Fiskikóngurinn 23.30 Vínsmakkarinn 00.00
Hrafnaþing
07.00 Barnatími Stöðvar 2
11.15 Glee (5:22)
12.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.40 The X-Factor (20:27)
15.05 Neyðarlínan
15.35 Sjálfstætt fólk
16.10 ET Weekend Fremsti og fræg-
asti þáttur í heimi um allt það helsta sem
gerðist í vikunni í heimi fína og fræga
fólksins.
16.55 Íslenski listinn
17.20 Game Tíví
17.50 Sjáðu
18.20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu
(1:24) Bestu vinir barnanna, þær Skoppa
og Skrítla, opna nýjan glugga í nýju jóla-
dagatali á hverjum degi frá og með 1. des-
ember og fram að jólum á Stöð 2. Lúsí og
Bakari Svakari láta sig ekki vanta í fjörið
ásamt Snæfinni snjókarli sem tekur lagið.
Mjög líklega kíkir jólasveinninn inn um
gluggann og tónlistin spilar stórt hlutverk
í þáttunum.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.56 Heimsókn Sindri Sindrason heim-
sækir sannkallaða fagurkera sem opna
heimili sín fyrir áhorfendum.
19.13 Lottó
19.23 Veður
19.30 Jack Frost Hugljúf mynd fyrir alla
fjölskylduna. Jack Frost er söngvari að at-
vinnu og vegna vinnu sinnar er hann
mikið á ferðinni og hefur því lítinn tíma
til að sinna syni sínum, Charlie. Þegar
Jack Frost deyr í bílslysi er Charlie eðlilega
niður brotinn en þá grípa örlögin í taum-
ana með eftirminnilegum hætti.
21.15 Taken From Me: The Tiffany
Rubin Story Byggt á sannri sögu konu
sem berst fyrir að fá son sinn aftur, eftir
að barnsfaðir hennar stingur af með hann
til Suður Kóreu.
22.50 The Good Night
00.25 Valkyrie Mögnuð stórmynd með
Tom Cruise, Tom Wilkinson og Bill Nighy
í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um til-
ræði við Hitler árið 1944 og var hugmynd-
in að kenna SS um morðið og virkja her-
inn í yfirtöku á landinu og semja um frið
við bandamenn. Planið gekk undir nafn-
inu Valkyrie.
02.25 Tron: Legacy
04.30 Rambo
06.00 Fréttir
10.40 All About Steve
12.20 Ævintýraeyja Ibba
13.40 School of Life
15.30 All About Steve
17.10 Ævintýraeyja Ibba
18.30 School of Life
20.20 Dodgeball: A True Underdog Story
22.00 Crank: High Voltage
23.40 Big Stan
01.30 Dodgeball: A True Underdog Story
03.05 Crank: High Voltage
18.20 Doctors (77:175)
19.00 Ellen (50:170)
19.45 Tekinn
20.15 Næturvaktin
20.45 Réttur (2:6)
21.35 NCIS (8:24)
22.20 Tekinn
22.50 Næturvaktin
23.20 Réttur (2:6)
00.05 NCIS (8:24)
00.50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Samsent
barnaefni frá Stöð 2.
08.00 Xiaolin Showdown
08.45 Tricky TV (3:23) (4:23)
09.30 Villingarnir
09.55 Ævintýri Tinna
10.45 Brunabílarnir
11.10 Dóra könnuður.
12.00 Doddi litli og Eyrnastór.
12.10 Mörgæsirnar frá Madagaskar
13.00 Stöð 2 Krakkar: barnatími
09.05 Þýski handb.: Magdeburg -
Fuchse Berlin
10.30 Blanda Flottur þáttur þar sem
veitt verður í Blöndu.
11.00 Nedbank Golf Challenge 2012
BEINT frá golfmóti þar sem 12 af bestu kylf-
ingum heims er boðið til leiks. Mótið er hald-
ið í Suður-Afríku og meðal keppenda í ár eru
Martin Kaymer, Francesco Molinari, Louis
Oosthuizen, Justin Rose og Lee Westwood.
14.30 Spænsku mörkin
15.00 Meistaradeild Evrópu: fréttaþáttur
15.30 Þýski handb. RN Löwen - Kiel
16.50 Being Liverpool Innsýn í lífið hjá
einu frægasta fótboltafélagi veraldar.
17.35 Arnold Classic Sýndar svipmynd-
ir frá Arnold Classic mótinu sem fram fór
í Columbus í Ohio.
18.20 La Liga Report
18.50 Spænski boltinn: Barcelona -
Ath. Bilbao BEINT
20.55 Spænski boltinn: Real Madrid -
Atl. Madrid BEINT
23.00 Nedbank Golf Challenge 2012
07.45 Man. Utd. - West Ham
09.25 Tottenham - Liverpool
11.05 Premier League Review Show
12.00 Premier League Preview Show
12.30 West Ham - Chelsea BEINT
14.45 Man. City - Everton BEINT
17.15 Reading - Man. Utd. BEINT
19.30 Liverpool - Southampton
21.10 Fulham - Tottenham
22.50 Arsenal - Swansea
00.30 WBA - Stoke
30%
AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM
KERTUMMIKIÐ ÚRVAL AF
FALLEGU
JÓLSKRAUTI
OG GJÖFUM
30%
AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM
JÓLASERÍUM
Kauptúni og Kringlunni | S. 566 7070 | www.habitat.is Opið laugardag kl. 11–18 og sunnudag kl. 13–18
TILBOÐIÐ GILDIR TIL
SUNNUDAGSINS 2. DESEMBER
Stöð 2 Sport kl. 18.50
Spænski boltinn
Það verður spænsk fótbolta-
veisla á Stöð 2 Sport í kvöld.
Fjörið hefst klukkan 18.50
með beinni útsendingu frá
leik Barcelona og Athletic
Bilbao. Strax að þeim
leik loknum, eða klukkan
20.55, verður skipt yfi r til
Madrid þar sem nágrannarnir í Real
Madrid og Atletico Madrid mætast.
Þetta er einn stærsti leikur ársins í
evrópskum fótbolta.