Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.12.2012, Qupperneq 71

Fréttablaðið - 15.12.2012, Qupperneq 71
Söngskóli Maríu Bjarkar hefur í tvo áratugi kennt landsmönnum söng. Skólinn var fyrsti sinnar tegundar hérlendis en skólann stofn- aði María Björk Sverrisdóttir eftir dvöl í Bandaríkjunum þar sem hún stund- aði söngnám. „Mér fannst vanta svona skóla sem bauð upp á söngnámskeið fyrir börn og unglinga og reyndar bara fyrir fólk á öllum aldri. Skólinn hefur alla tíð notið mikilla vinsælda, þá sér- staklega hjá yngstu aldurshópunum.“ Söngskólinn býður upp á fjölbreytt söngnámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Yngstu hópurinn inniheldur 3-5 ára börn en þar er mikið hreyft sig með tónlistinni. „Leikskólahópurinn okkar hefur alltaf verið mjög vinsæll og það varð algjör sprengja þar í fyrra. Þetta námskeið er svolítið í anda Söngva- borgar þar sem krakkarnir hreyfa sig mikið með tónlistinni.“ Næsti hópur inniheldur krakka á aldrinum 5-12 ára en þeim hópi er þó alltaf skipt eftir árgöngum þannig að hver aldurs hópur er saman í hópi. Á þessu stigi eru börnin einnig farin að syngja ein í stað þess að syngja í hópum. „Í þessum hópi og næsta aldurshópi sem er 13- 15 ára erum við líka farin að vinna mikið með sjálfstraust þeirra. Það er eitthvað sem lítil áhersla hefur verið lögð á hérlendis. Þar skiptir miklu máli að krakkarnir þori að gera það sem þau eru ekki endilega best í en finnst gaman að gera. Því náum við svo vel í gegnum sönginn. Í lok námskeiðsins halda þau svo tónleika fyrir framan fjölskylduna og vini sína. Það er ótrú- legt að sjá breytingarnar á þeim frá fyrsta tíma.“ Auk þess býður skólinn líka upp á Complete Vocal Technique-námskeið en þau eru ætluð vönum söngvurum. Fjöldi frábærra kennara starfar við skólann en þeir eru allir starfandi söngvarar. „Okkur finnst það skipta miklu máli. Ég hugsa að það þekkist hvergi annars staðar í heiminum að kennarar söngskóla séu þekktir popp- söngvarar eins og hér.“ Þessa dagana er María Björk að undirbúa sig fyrir undankeppni Euro- vision-söngvakeppninnar. „Ég á þar lag og texta sem ég samdi sjálf. Hins vegar mun önnur ung og frábær söngkona syngja lagið. Hver það er mun koma í ljós innan skamms.“ Nánari upplýs- ingar um Söngskóla Maríu Bjarkar má finna á songskolimariu.is. JÓL HJÁ SINFÓ Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða í Hörpu á laugardag og sunnudag en þeir eiga sér marga aðdáendur. Tón- leikarnir eru fyrir fólk á öllum aldri, ekki síst börnin. Trúðurinn Barbara kynnir tónleikana en stjórnandi er Bernharður Wilkin- son. Áhugi á þessum tónleikum hefur aukist ár frá ári. VINSÆLL „Skólinn hefur alla tíð notið mikilla vinsælda, þá sérstaklega hjá yngstu aldurshóp unum,“ segir María Björk Sverrisdóttir. MYND/VILHELM ALLIR GETA SUNGIÐ SÖNGSKÓLI MARÍU BJARKAR KYNNIR Fjölbreytt námskeið eru í boði fyrir alla aldurshópa hjá söngskólanum. Mikil fjölgun er í yngsta aldurshópnum. LAGERSALA Lagersala Ármúla 22 2. Hæð Fullt af frábærum jólagjöfum á frábæru verði Fullt af nýjum vörum Opið alla daga frá 10-17 nema miðvikudaga 10-19 Opið laugardag frá 11-18 ® Þessi vara er laus við: Mjólk Glúten Sykur Soja Rotvarn- arefni P R E N T U N .IS 2 hylki af PRÓGASTRÓ fyrir stóra máltíð getur létt á meltingunni. PRÓGASTRÓ inniheldur hinn öfluga asídófílus DDS1 sem bæði gall- og sýruþolin. www.gengurvel.is Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is veittu vellíðan gefðu gjafabréf Gjafabréf fyrir líkama og sál Kínversk heilsumeðferð, heilsurækt og dekur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.