Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 4
* ♦ * * í íiittnt aðstöðu Hrífandi smásaga eftir RUTH BRADBURY EKKERT RAUF þögnina í öllu húsinu. Vera frænka var farin — hún fór að kenna einhverri telpu að spila. Oðru hverju heyrðist í hænsnunum úti í garði. Felicia opnaði hurðina fram í eldhúsið. Maggie sat einsömul í eldhúsinú — hún hafði hreina hvíta svuntu framan á sér og var að lesa í síð- degisblaðinu. „Jæja, Felicia!" sagði Maggie og leit upp. „Hefurðu nú ekkert til að taka þér fyrir hendur?" Felicia liristi höfuðið. En hérna frammi í eldhúsi var alltaf hægt að finna upp á einhverju skemmti- legu! Hún fékk að skríða upp og niður litla stigann. Og Maggie gaf henni stundum fullan lófa af rúsín- um, sykurmola eða eitthvað ann- að gómsætt. „Hvað ertu að lesa, Maggie?“ „Einkamáladálkinn". „Hvað er í honum?“ „O, það er það langbezta í öllu blaðinu". Felicia leit yfir öxlina á Maggie á blaðið .... það var gott að hún var búin að ganga í skóla í nokkra mánuði .... því að hún gat staul- ast fram úr flestu prentuðu. Einmana verzlunarmaður, stóð stórum stöfum, en erfiðara var að lesa það sem letrað var fyrir neð- an, því að stafirnir voru svo litlir. Hún hallaði sér nær .... jú. hún komst fram úr því .... Verzlunar- maður á þrítugsaldri, sem finnur til einstœðingsskapar, hefði löngun iil að skrifazt á rið jafngamla stúlku í sömu aðstöðu. „Hvað þýðir sama aðstaða. Maggie?“ „Hann meinar náttúrlega stúlku, sem líka er einmana". Felicia andvarpaði. „Aumingja maðurinn. Skelfing á hann bágt að vera einmana! Finnst þér það ekki líka, Maggie?“ ,.0-jæja .... ætli að líði á löngu þar til hann hefur fengið fjölda umsókna!" „Eru þá margar einmana stúlk- ur til?" o HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.