Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 55
Bill fannst þetta allt eins og hrseðileg martröð, sem engin leið virtist að komast undan. Worth- ington endurtók í sífellu: „Hvar er hún, Ludlow? Hvar er hún?“ Bill sá sinn kost vænstan að svara: „Ég skal segja það, Worth- ington. Ég skal segja það — ef — ef —“ Rödd hans var svo lág, að naum- ast heyrðust orðaskil. Worthing- ton laut að honum. Bill hélt áfram enn lægri röddu og Worthington beygði sig enn nær honum. „Endurtaktu það, sem þú ságð- ir, Ludlow“, sagði hann mildari röddu. Bill leit upp. rak svo undir sig hausinn og sveiflaði sér um leið fram með allri orku. Hann skall- aði Worihington beint í andlitið. Worthington rak upp lágt óp og lét svo hnefann dynja á andliti Bills. í þetta skipti féll Bill í svo þungan dvala, að hann vaknaði ekki. hversu miklu vatni sem ausið var yfir hann eða hann hristur til. ÞAÐ VAR KOMINN morgunn. þegar Bill rankaði við sér aftur. Hann lá uppi í rúmi og umhverfis hann stóðu þau Carol og Bobbie og Pete Mo<jre, Pete glotti, þótt augu hans væm aVarleg. Bobbie var áhyggjufull að sjá. Carol nagaði varirnar og neri sam- an höndum. Pete var að svara henni. „Það er engin þörf á því, Carol“. sagði Pete. „Honum er ekki fisjað saman. Hann þarf engan lækni. Hann sefur bara“. Bill tók um hökuna. Hún var aum og bólgin. Hann verkjaði í hnakkann eftir högg. Iíann gat ekki opnað annað augað nema til hálfs. „Hvernig líður þér. vinur?“ spurði Pete. „Ekki sérlega vel“, muldraði Bill. „Hvað gerðist?“ Pete neri saman höndunum. „Þú lognaðist út af. Þú misstir af veru- lega skemmtilegum leik“. Bill hristi höfuðið. „Mér finnst ég ekki hafa misst af mjög miklu“. „Ég sagði gestunum, hvar Carol væri,- þegar — þegar þeir voru hættir að skipta sér af þér og tóku til við mig“, sagði Bobbie. „Það er að segja, ég lét þá fá heimilis- fang, og þeir bitu á agnið og þutu í burtu, allir nema einn. Þeir voru vissir um að hafa nógan tíma til þess að vera komnir aftur, áður en Pete kæmi heim úr vinnunni. En Pete kom heim snemma, bæði langaði hann tií að spjalla við gest- ifta og eins hafði hann hugboð um að ekki væri allt með felldu. Hann gerði fljótlega manninn hættulauc- ann, sem skilinn hafði verið eftir á verði“. Pete leit i gaupnir sér. „Nii jæja, ég sá fyrir honum, satt er þuð. En Carol var ekki heldur af baki dott- * 58 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.