Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 39
Skilti fisksalans XJngur og ötull fiskimaður hafði saínað sér það hárrar fjárhæðar, að hann gat eett á stofn litla fiskbúð. Hann útbjó sldhi yfir búðardjTunum og málaði á það: ALVEG GLÆNÝR FISKUR TIL SÖLU HÉR Rétt á eftir kom gamall kunningi hans fram hjá búðinni og veitti skiltinu at- hygli. ,.He\Tðu“, sagði hann. ,,I>að er alltof langt mál á þessu skilti. Hvers vegna 6lepp- irðu eklci orðinu „alveg"? Ef fiskurinn er glænýr, þá leiðir það af sjálfu sér, að hann er Ilka alveg glæný-r. ÞetU orð „alveg“ er ekki sannfærandi; það v§kur tortr>-ggni“. Hinn ungi kaupsýslumaður sá sannk-iks- gildi þessara röksemda. Hann mátaði þess vegna yfir fremsta orðið. Daginn eftir átti annar kutmiugi hans erindi til hans í búðina. „Hvers vegna hefurðu orðið „hér“?“ spurði hann. „Auðvitað selurðu nýjan fisk hér — það myndi hver fábjáni nta, sem sæi skilUð, án þess að þú tækir það fram. Ekki dytti manni í hug að þú seldir fiskinn annars staðar. Kg langar vist ekki til þess að láta líta svo út, að þú álítir viðskiptavini þína einhverja bjálfa". Búðareigandinn málaði því yfir aftasta orðið. Þá va; áletnm skiltisins orðin svona: GL.ENÝR FISKUR TIL SÖLU En áður en langt um leið kom þriðji kunninginn, sem vildi ráðleggja heilt. „Hvað meinarðu með því að hafa orðin „til sölu“ á skiltinu?" spurði hann. „Þú ert ekki að verala til þess að gefa fisk. Og ekki lánarðu fisk. Þú 6elur fisk. Það ætti að Kggja í augum uf>pi án þess að þú aug- lýsir þá stajlreynd. Stutt og laggott það er lóðið nú á dögum“. Og því var áletrun skiltisins enn breytt. Fjórði hollvinurinn áleit, að áletrunin „Glænýr fiskur'' væri misheppnuð. Hver myndi voga sér að selja fisk, sero ekki væri nýr á þessum samkeppnis tímum“. „Nei, úldinn fisk selurðu ekki — slíkt gætirðu ekki boðið vandlátum váðskipta- vinum. „Fiskur'* — það er allt og sumt sem þú átt að hafa á skiltinu'. — Og enn var áletruninni breytt. Svo kom sá aftur, sem fyrst hafði komið. „Ég hef verið að hugleiða þetta“, sagði hann, „og komizt að niðurstöðu. Auðvitað vil ég þér allt það bezta. Og þess vegna fellur mér illa, ef þú gerir skyssu. Þú ætt- ir líka að taka ráðleggingar þeirra til greina, sem vilja þér vel. En þegar menn ganga fram hjá fiskbúðinni þinni og sjá fisk I glugganum, fisk á búðarborðinu, fisk í ískössunum og ekkert annað en fisk í búðinni, þá sér hver heilvita maður, að þú selur ekki slát,tuvélar, húsgögn, skó eða undirföt. Viðskiptavinirnir kynnu að álíta að þú héldir þá vera einhverja hálfbjána, fyrst þú auglýsir jafn augljósan hlut. I>ú gerðir langbezt i því að taka skiltið alveg niður, skal ég segja þér“. I. S. C. Finna (fertug jómfrú): — Að þú skuhr ekki fara að gifta þig, Halli, það fer þó að koma timi til þess. Halli: — O, þær vilja mig náttúrlega ekki, stúlkumar. Finna: — Hefurðu reynt nokkuð fyrir þér? Halli: — Nei, það hefi ég nú reyndar ekki gert. Finna: — Leitaðu fyrir þér, maður. Ég segi fvrir mig . .. ó, ég má ekki segja það! HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.