Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 59
svaraði þjóninn. Hún fór til Chi- cago í gærkvöldi. Eg býst ckki við henni aftur fyrr en eftir viku“. Bill fannst allt í einu eins og hann stæði frammi fyrir steinvegg. Þetta gerði aldeilis strik í reikning- inn. Hann hafði hugsað sér hvað hann ætlaði að gera, ef Sidi neit- aði honum um viðtal, vildi ekki leggja trúnað á sögu hans eða neitaði að fara með honum til Carols. En honum hafði aldrei dottið í hug að hún væri í ferða- lagi. Hann þakkaði fvrir upplýsing- arnar og gekk út í bílinn. Þegar þeir fóru af stað lagði hinn bíll- inn líka af stað. „Þarna eru þeir, Bill“, kallaði Pete. „Enn megum við slá í. Hvað var annars í veginum?“ Ódýr húsráð Góð aðferð til þess að geyma nýtt kjöt, er að láta það í gler- ílát og hella síðan vel heitu vatni yfir, svo að kjötið fari í kaf, og hella feiti ofan á vatnið. Með þessu móti kemst ekkert loft að kjötinu og heita vatnið veldur því, að eggjahvítuefni kjötsins storkna á yztu húð þess og stuðlar að mótstöðuafli þess gegn utanaðkomandi bakteríum. ★ ’ Ef neglumar eru harðar og v>:ja brotna, er gott að smyrja ..Hún er farin til Chicago“, svar- aði Bill. „Það mætti segja mér að Worth- ington ætti sinn þátt í því ferða- lagi.“ Þeir óku áfram og hinn bíllinn fylgdi í humátt á eftir þeim. „Á ég að stinga þá af aftur?“ spurði Pete. Bill kinkaði kolli. „Já, og þegar það er búið skaltu fara að stjórn- arráðshúsinu.“ „Hvern ætlarðu að hitta þar?“ „Mann sem fór til Brasilíu fyrir ári síðan og kann að hafa séð hinn sanna Jim Worthington.“ Pete jók benzíngjöfina. „Haltu þér Bill,“ sagði hann. „Nú skal til skarar skríða.“ Framh. í næsta hefti. þær á kvöldin með feitu kremi eða olíu. Áður en þær eru klipptar eða þjalaðar, skal ávallt láta þær vera í heitu vatni stundar- kom, Ef ein teskeið af sítrónu- safa er látin í vatnið (einn bolla) hvítna neglumar og verða sveigj- anlegri. ★ Prýðilegt er að hreinsa gull- og silfurmuni upp úr sígarettu- ösku. ★ Þegar heitt er í veðri og mjólk- in víll súma, er ágætt að geyma mjólkurilátið í köldu saltvatni. HEIMILISRITIÐ o7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.