Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 61
bændurna í hópnum — og auk þess sást bregða fyrir ótta í aug- um þeirra yfir þessu hneykslan- lega þekkingarleysi nu'nu, sem virtist hafa lík áhrif á þessa bænd- ur eins og nokkurskonar helgi- spjöll. Hver var ég, að ég skyldi voga mér að vita ekki, hver Olsen væri? Loksins ræskti einn bændanna sig og spýtti dökkum tóbaksvökva út um hægra munnvikið. „Hvort Olsen sé í miklu áliti?“ Hann tuggði skroið litla stund, áð- ur en hann hélt áfram. Svo sagði hann valdsmannslega og eins og sá sem talar í krafti sinnar alger- ustu sannfæringar: „Ja-há — það er hann. —-1 allri sveitinni er ekki til sá maður, sem er í eins miklu áliti — ekki einu sinni prestur- inn!“ . Hinir bændurnir í hópnum taut- uðu eitthvað, til þess að undir- ( strika þessi orð hans. „En hver er hann eiginlega?“ „Hann er sonur hans Olsens gamla — Olsens skipstjóra!" Karlinn hélt nokkra stund að þessi skýring nægði, en þar eð hann vissi, að varla eru til tak- mörk fyrir fávizku kaupstaðarbúa, þá bætti hann við til vonar og vara: „Skipstjórjnn hafði grætt mikið á siglingum sínum — sumir segja að hann liafi verið sjóræningi. — En þegar hann hætti sjómennsku keypti hann þennan dal, eins og hann lagði sig. — í þá daga var ekki mikil l)yggð liérna — Íjara einn einasti, sá sem Olsen byggði. — Það'var lítið búið að höggva skóginn þá — sama og engin skóg- laus svæði til að rækta. — Það er sonurinn — það er að segja Olsen! — sem .-------“ „Já, ég skil“, greip ég fram í fyrir honum hrifinn. „Er það hann, sem hefur rutt skóginn — það hlýtur að vera skemmtilegt að líta um öxl eftir slíkt ævistarf. — Svo að hann er framkvæmdamaður, maður sem ekki er hræddur við að láta hendur standa fram úr ermum!“ „Ja •—• nei — ekki beinlínis það — það er að segja, ekki hann sjálf- ur — en þó er það hann, sem hefur hleypt lífi og sál í sveitina hérna — já og velmegun! Hann er á viss- an hátt hinn mikli velgerðarmaður okkar allra. — Hann hefur gert bæði okkur og sveitina að því sem við erum í dag. — Hann hefur svo að segja fengið allt til þess að blómstra og bera ávöxt“. „Hann hlýtur þá að vera fram- úrskarandi skipuleggjari, framsýnn maður og brautryðjandi, sem hef- ur hæfileika og gáfur til þess að setja allt af stað — eða er það ekki?“ „Ekki beinlínis það — en ------- Lítið þér nú til dæmis á mig, sem stend hérna — og er kannske eng- HEIMILISRITIÐ 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.