Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 32
lét hann fá afrit af plaggi þéssu, auðsjáanlega í því skyni, að hann skyti því til okkar, araerísku fréttamannanna. Sendisveitin er ekki vön að gera sér slíkt óraak okkar vegna af sjálfsdáðum. Huss. sera bráðlá á, fréttum handa I. N. S., flýtti sér þangað, en ég labb- aði yfir í Ríkisþingið, sem átti að koma saraan klukkan þrjú í Kroll- óperuhúsinu. í plaggi þessu og riokkrum raunnlegum athugasemd- um, sem Neurath lét fylgja, fengu sendiherrarnir alla söguna um það. að þýzkar hersveitir hefðu farið inn í Rínarlöndin í morgun. í skjalinu segir, að Loearno-sátt- málinn hafi „fallið úr gildi“ við fransk-rússneska samninginn. að Þýzkalaiul telji sig því ekki lengur bundið af honum og „því hefur þýzka stjórnin tekið á ný í sínar hendur fullt og óskorað drottin- vald í hinum afvoþnuðu héruðum Rínarlanda“. Næst gerir Hitler snoturlega tilraun að kasta ryki í augu friðarvina Vesturveldanna, manna eins og Londonderry. Ast- oranna og lávarðanna Lothians og Rothermere. Og því skyldi honum ekki takast það, eftir það sem gerð- ist 21. maí? Hann lagði til, að gerð yrði „friðarskrá“ í sjö liðum, „til þess“, segir í plagginu, „að girða fyrir allan efa um fyrirætlanir stjórnarinnar og gera öllum ljóst, að hún tók til þessara ráða eingöngu í varnarskyni og jafnframt til þess að túlka hina stöðugu þrá hennar og viðleitni til að friða Evrópu ---------“. Þessi tillaga er fals eitt og blekking. og ef nokkur mann- dómur væri í mér og amerískri blaðamennsku yfirleitt, myndi ég segja það í skýrslu minni í kvöld. En mér er ekki ætlað að tjá skoðun ríkisstjórnarinnar. í síðasta friðarboði sínu býrðst Hitler til að gera tuttugu ög fimm ára griðasáttmála við Belgi og Frakka með ábyrgð Breta og ítala, bjóða BeJgum og Frokkum að af- vopna belti báðum uiegin landa- mæra þeirra og Þýzkalands, að gera griðasáttmála við nábúa sína í austri og loks að ganga aftur í Þjóðabandalagið. Hve einlægni Ilitlers er hrein, má marka af því, að hann stingur upp á að afvopn- uð séu belti báðum megin landa- mæranna. Með því væru Frakkar neyddir til að ónýta Maginot-línu sína, sem á að vera þraukvörn þeirra gegn þýzkri árás! Ríkisþingið var sett stundvís- lega klukkan þrjú, og loftið var þrungið meiri eftirvæntingu en ég hef vitað áður. Auðsjáanlega hafði þessum útvalda lýð i þingsætun- um ekki verið skýrt frá atburðun- um, en þeir vissu, að eitthvað var á seyði. Sendiherrar Breta, Frakka, Belga og Pólverja voru fjarver- andi, en Dodd var þar og ítalski sendiherrann. Blomberg hershöfð- ingi, hermálaráðherra. sat hjá 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.