Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 31
Berlin, 7. marz. hann sendi þangað ríkisvarnarlið- ið. Það virðist of mikil áhætta, því að .augljóst er. að franski herinri getur rekið það öfugt út aftur. Tal- ið er. að slegið hafi í brýnu í ráðu- neytinu í dag milli Neuraths, Sehachts og h^rshöfðingjanna, sem ráða Hitler sennilega til að fara hægt í sakirnar. Einn fréttamaður sagði mér í kvöld, að Hitler myndi ekki senda hersveitir inn í Rínar- löndin heldur aðeins lýsa því yfir, að hið öfluga lögreglulið, sem hann hefur þar, sé hluti af hgrnum og gera þannig enda á afvopnunina á'einfaldan hátt. Maður nokkur í Wilhelmstrasse sagði mér. að Hitl- er heföi tekið skjóta ákvörðun urn þetta, er honum barst fregn frá sendiráði sínu í París um það, að samningur Frakka og Rússamyndi verða samþykktur í efri deild þingsins innan eins eða tveggja daga. Berlin úir og grúir af naz- istaleiðtogum, sem smalað er í snatri 'vegna Ríkisþingsfundarins. Sá marga þeirra í Kaiserhof, og þeir sýndust vera í æstu skapi. 'Ijilaði nokkrum sinnum í símá við dr. Aschmann, blaðaleiðtoga í ut- anríkisráðuneytinu. og hann neit- aði alltaf harðlega, að þýzkur her vrði sendur inn í Rínarlöndin á morgun. Það kæmi stýrjöld af stað, sagði hann. Skrifaði skýrslu um þetta. sem hefur ef til vill verið helzt til gætileg. Við sjáum nú til á morgun. Helzt til gætileg var hún! Hitler tróð í dag undir fótum Locarno- samninginn og sendi Ríkisvarna- liðið til þess að hernema afvopn- uðu svæðin í Rínarlöndum. Ymsir bölsýnir stjórnmálamenn telja, að þetta komi af stað ófriði. Flestir halda. að Hitler muni fleytast það. Mestu máli skiptir. að franski her- inn hefur ekki látið á sér bæra. í kvöld stóðu gráklæddir þýzkir her- menn andspænis bláklæddum frönskum hersveitum við Rín í fyrsta skipti síðan 1870, sínir á hvorum bakka. Ég átti símtal við Karlsruhe fýrir einni stundu, og engin vopnaskipti höfðu orðið þar. Eg hef haft simasámband við skrifstofu okkar í París i allt kvöld og sent þeim skýrslur. Þeir segja, að engin hervæðing fari fram í Frakklandi, ekki ennþá að minnsta kosti, — en ráðuneytið situr á fundi með herforingjaráðinu. Bret- ar virðast halda aftur af þeim eins og í fyrra. Hershöfðingjar Ríkis- varnarliðsins eru órólegir. en þó ekki eins og þeir voru í morgun. Ég ætla að rekja atburði dags- ins. Klukkan tíu í rnorgun afhenti Neurath sendiherrum Frakka, Breta. Belga og ítala tilkynningu. Við komumst undir eins á snoð- ir um þessi tíðindi, því að dr. Dickhoff, utanríkisráðherra, kall- aði til sín Freddy ðlayer, ráðu- »aut í amerisku sendisveitinni, og HEIMILISRITJE 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.