Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 20
,,Nei, nci. Ef all'ir kaúpsýslu- yrðu óvinir út af svo litlu, myndu allir Wall Street-menn vera óvin- ir“. • „Vitið þér hvers vegna Enston skáut sig?" „Nei". KESTRY LAGÐI ekki fleiri spurningar fyrir þá, og lcyfði þeim að fara. „Þetta er sérkennilegt morð",' sagði Andy, þegar þeir Kestry voru aftur einir. „Hvaða morð eruð J)ér eiginlega að fjasa um?“ sagði Kestry „Ens- ton skaut sig“. „Já. það hugsa ég“. sagði Andy. „En samt var hann myrtur. Þess- ir tveir menn, sem voru að fara héðan. komu því til leiðar að hann skaut sig". „Hvernig J)á? — Ejárkúgun?“ „Nei". Andy strauk hendinni yf- ir hárið. Hann vissi að Enston hafði skotið sig, af þvi að óhugs- andi var að nokkur hefði skotið hann annar en hann sjálfur. Að vísu var þó -þjónninn undantekn- ing, en um hann gat naumast ver- ið að ræða: „Ég álít að ])eir hafi valdið því að hann skaut sig“. „Hvað í ósköpunum eigið þér við?" „Jú. sko. Enston hefði getað gert svo að segja hvað sem var, til þess að gleðja börnin sín“. Kestry gerði sig líklegan til að taka fram í fyrir honum, en Andy hélt áfram: „Costello og Hammel urðu eitt- hvað að gera. Siiluverð hlutabréfa AlJ)jóðabaðmullarfélagsins hefur verið mjög lágt lcngi undanfarið, en hins vegar hefur verið hátt géíigi á hlutabréfum Enstons í Al- heims-vefnaðarvörufélaginu. Cost- ello og Hammel áttu um tvennt að velja, annað hvort að fá Ens-. ton til að sameina fyrirtækin. eða J)eir urðu að láta hann fremja sjálfsmorð, svo að hlutabréf Al- heims-vefnaðarvörufélagsins lækk- uðu í verði, og |)eir gætu keypt J)au ódýrt: Ef þéi' lítið á gengis- listana, sjáið þér fljótlega að sölu- gengið hefur lækkað mikið —rriað- ur í lians stöðu getur ekki framið sjálfsmorð án J)ess að vekja skelf- ingu í kauphöllinni. Þegar annað úrræðið brást, reyndu þeir hitt“. „Hverskonar speki er nú J)etta?“ spurði Kestry óþolinmóður. „Tókuð þér eftir veggmyndun- um í íbúð Enstons?" spurði Andy. „Nei, ekki gerði ég það". „Ég' sá J)ar nokkrar ljósmyndir af fjölskyldunni. A einni þeirra var Enston að leika sér að barna- járnbraut. A annarri var hann að bogra við barnahringekju. Börnin horfðu á, og J)að var greinilegt, að J)að var Enston sem skemmti sér bezt. Hann var sífellt að kaupa leikföng handa börnunum. Hann hafði sjálfur mjög gaman af leik- föngum". 18 HEIMIHSRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.