Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 53

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 53
hægt sé að treysta honum. Sá, sem þú leigðir, elti þig hingað og fór svo beina Ieið til mín. Honúm fannst þú hálfgrunsamlegur og langaði til að 'vita, hvers virði það væri að gefa upp dvalarstað þinn“. „Hver var það?“ spurði Bill. „Nú, svo að þú hefur verið að þvælast til þeirra margra, ha?“ Bill kinkaði kolli. — Sá grettni kóm í þessum svifum inn í herberg- ið í gegnum eldhúsdyrnai^ „Hér er enginn sjáanlegur“, sagði hann. „enginn nema þessi tvö skötuhjú þarna, Jim“. „Segðu Faris og Knowles að koma!“ Sá grettni gekk út um aðaldyrn- ar. — „Já, svo að þið þykist þara vei-a hérna tvö ein“, sagði Worthingtón hægt. — „Náunginn, sem gaf mér upplýsingarnar, fræddi mig samt á því, að eigandi þessa húskassa ynni hjá Douglas. Eg geri ráð fvrir að hann sé að vinna núna. Hverju svararðu, aulabárður?“ Bill ypti öxlum. „Eg get komið þessu haganlega fyrir“, liélt Worthington áfram. „Eg gæti látið það líta út eins og morð og sjálfsmorð. Heldurðu að það tæki sig ekki vel út í dagblöð- unum?“ Bill hafði enn ekkert við orð hans að athuga. „Jæja, en hvað um yður. vin- kona?“ spurði Worthington og leit til Bobbie. „Langar yður til þess að komast í blöðin á þann hátt, eða viljið þér segja hvar Carol Adams er niður komin?“ Bobbie greip andann á lofti. „Ég skil yður ekki". Aftur opnuðust forstofudyrnar og sá grettni kom inn í fylgd með Faris og Knowles. Faris veifaði hæðnislega til Bill og kallaði: „Nei, sælinú, kunningi. Hvernig hefurðu það?“ „Eruð þið með böndin?“ spurði Worthington. „Já“, svaraði sá grettni. „Biridið þið þau“. Faris og Knowles gengu að Bill Ludlöw. Sá grettni skálmaði að Bobbie. Bill stóð hreyfingarlaus. „Svona, já“, sagði Faris. „Það borgar sig ekki að vera með neinar kúnstir. Þá sleppum við allir við óþarfa fyrirhöfn. — Bektu fram krumlurnar, kunningi!“ Bill rétti fram hendurnar. Hann ‘ rak þær fram krepptar og leiftur- snöggt, eins langt og hann náði. Hann sló Faris í kviðinn, svo að hann lagðist saman kveinandi, og áður en Knowles hafði áttað sig, hafði hann fengið duglega útilátið hökuhögg. , Sjálfur var Bill engu síður undr- andi en hinir. Hann hafði alls ekki haft neitt svipað þessu í hyggju. Þegar liann rétti fram hnefana, höfðu þeir tekið af honum yfirráð- in. Það var allt og sumt. HEIMILISRITIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.