Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 18
„Hvað var í þessuni pakka?" spurði Andy. Þjónninn leit á borðið. „Það -feeit ég ekki. Eg lield að gestirnir hafi hlotið að koma með hann með sér. Ég sá hann á matborðinu, ]>cgar ég kom með yfirhafnirnar handa gestunum. Enston tók hann þaðan. þegar hann var búinn að fylgja mönnunum til dvra, og fór með hann inn í svefnherbergi”. „Hann minntist ekkert á hann?“ „Nei". Þeir voru ónáðaðir við það að barið var að dyrum. Voru þar komnir rannsóknarlögregluþjónar úr ýmsuiri deildum lögreglunnar, myndasmiður, læknir o. s. frv. Á meðan þeir voru önnum kafnir í svefnlierberginu gekk Andy inn í stofuna. Þar sáust glögg merki um veizlufagnað — ' vindlastúfar í öskubökkum, vínblettir á dúkum. aska út um allt. En hann hafði engan áhuga á nokkru þessu. Á EINIJ borðinu fann hann sér- kennilegt leikfang. Var það lítil skál með sex smáfuglum, smíðuð- um. er stóðu í hring á yztu brún hennar, og gátu þeir hreyí'L höf- uðið. Undir skálinni voru ' sex stuttar taugar, bundnar í annan andann við kúlu, en í hinn endann við háls fuglanna. Andy komst að raun um, að þegar hann hreyfði skálina þannig, að kúlan snerist í hring undir henni, ýmist hertist cða slaknaði á hverri einstakri taug í röð, þannig að fuglarnir virtust vera að tína upp korn. Hann stóð lengi og lék sér að leikfangi þessu. en tók svo allt í einu eftir því. að Ijósmyndararnir og flestir lögreglumennirnir vpru farnir. „Jæja. ,svo hinn mikli leynilög- reglumaður starfar", sagði Kestry ertandi. „Þetta er liaglega gert", sagði Aridy. „Eiga bornin það?“ spurði hann þjóninn. „Enston kom með það heim í kvöld. Hann ætlaði að gefa Anna- bel litlu það“, svaraði þjóninn. „Hann hafði unun af þvi að vera alltaf að gefa börnunum leikföng“. Andy spurði Kestry. þegar þeir fóru: „Eru nánari málsatvik kunn?“ „Það var sjálfsmorð, alveg aug- ljóst“. „En hvers vegna framdi hann sjálfsmorð?" spurði Andy. „Hvernig ætti ég að vita það? Komdu upp á skrifstofu á morg- un, þá býst ég við að vera ein- hverju nær“. DAGINN EFTIR, þegar kluick- an var hálf eitt, gekk Andy inn í skrifstofu Kestrys. „Hafið þið upplýst hvers vegnu Ens’ton framdi sjálfsmorð?“ var fyrsta spurning hans. „Nei. ekki enn. En þfess verður 16 HBtMILXSRITJÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.