Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 60
MIKILS VIRTUR MAÐllR Gamansaga eftir KRÍSTEN GUNDELACH Fyrir nokkrum árum dvaldi ég um vikutíma í litlum og afskckkt- um dal í Noregi, scm Grautardal- urinn nefnist. Hann er þakinn skógi og að honum liggja mikil fjöll. Aðeins í botni (Jalsins, með- fram ánni, voru nokkrir strjálir og kumbaldarlegir sveitabæir. Fólkið, sem þarna bjó, stundaði eingöngu landbúnað, nema presturinn — hann lifði á því að göfga menn- ina, og kirkjugarðsvörðurinn, sem lifði af því að grafa þá. í þennan dal kom Olsen, sem lifði á peningunum sínum. Hver var Olsen? „01sen“ var mest notaða orðið í mállýsku dalsbúanna — það var á allra vörum og borið fram með dýpsta virðingarhreim og lotning- arsvip: „Ég hef heyrt að Olsen hafi sagt“ — „að Olsen hafi gert“ — ..Olsen kvu álíta að —“. Þessar setningar voru algengar. En það var fyrst sunnudaginn — nokkrum dögum eftir komu mína, að ég spurði gestgjafa minn, hver Olsen væri. Gestgjafinn var bóndi, sem jafnframt búskapnum 58 hafði á hendi greiðasölu. Við urð- um samferða til kirkju, án þess að eiga orðaskipti svo tcljandi sé — og það var fyrst þegar við vorum komnir á áfangastaðinn og ég ætl- aði inn í kirkjuna, að gestgjafi minn stöðvaði mig með þessum orðum: „Við þurfum víst að bíða. — Olsen er ekki kominn ennþá“. „01sen?“ „Já, við erum ekki vön því hérna að fara inn í kirkjuna á und- an Olsen — okkur finnst eins og að það sé ekki tilhlýðilegt — við erum vön að bíða fyrir utan, þar til hann er kominn“. Ég leit í kring um mig og sá, að söfnuðurinn stóð í smáhópum fvrir utan kirkjuna. Við gengum að einum hópnum. Þeir sem í hon- um voru kölluðust, af veikum mætti, stórbændur sveitarinnar. Þá var það. að ég bar fram spurninguna: „Hver er Olsen eiginlega? — Hann virðis't vera maður i miklu áliti". Það kom hátíðasvipur á alla HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.