Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 43
skilja í honum, að fá sig til þess, að láta hana bíða eftir sér milli vonar og ótta — og það út af svona ómerkilegu hálsbindi. Næsta kvöld var klukkan rúm- lega átta, þegar André birtist í dyrunum. ísabella heilsaði honum kuldalega. „Nú, ég er þó ekki of seinn i því?“ sagði hann hissa. „Já, ísa- bella, veiztu það, að þegar maður kemst að slíkum kjarakaupum og ég átti kost á núna, getur maður blátt áfram ekki verið þekktur fyr- ir að láta þau ganga sér úr greip- um. Geturðu ímyndað þér hvað ég hef keypt? Fernar nærbuxur fyrir — hvað mikið gizkarðu á? Sjötíu franka! Það verð ég að segja að eru reyfarakaup, ha?“ „O, það finnst mér nú ekki“, svaraði hún hryssingslega. Og þetta var það eina sem hún sagði það kvöldið. A hverju kvöldi í hálfan mánuð komst André að kjarakaupum í ótrúlegustu verzlunum og borgar- hverfum Avallt kom hann heim með eitthvað, sem hann hafði feng- ið með „tækifærisverði“ — skó, sem að vísu voru tveimur númer- um of stórir, en samt .... fyrir þetta verð .... regnkápu, sem hann hafði keypt beint frá verk- smiðjunni í Auberville .... tylft af sokkum, sem maðurinn hafði selt honum hvíslandi .... það skyldi þó aldrei vera að þeim hefði verið smyglað? .... hatt, göngu- staf og svo framvegis. Og þar sem André var langt frá því slæmur eiginmaður, kom hann eitt kvöldið með blússu handa. konunni sinni, blússu sem hann hafði fengið fyrir sama sem ekkert í búðarholu í Rue .... bíðum við .... já, Rue Monceau .... fjöru- tíu franka! „Það er langt frá því að hún sé meira virði — ef hún er þá þess virði!“ sagði ísabella fyrirlitlega, þegar hún tók við gjöfinni. „Já, misskildu mig nú ekki, ég er nátt- úrlega þakklát þér fyrir blússuna,. en ef öll þín kaup hafa verið jafn ..hagfelld“ og þessi, þá .... “ Hún þagnaði móðguð. Henni fannst það í fyllsta máta lítilsvirð- ing, að André skyldi svo mikið sem koma til hugar, að hún gengi í ó- dýrum og fátæklegum blússum ... En nú fannst ‘André nóg komið af svo góðu. „Þakka þér fyrir, vina mín. Alit þitt í kvöld og reyndar öll hin kvöldin líka, hefur sannfært mig um það, að þú hefur ekki minnstu hugmynd um hluti, sem þú þykist vera dómbær um. Til dæmis keypti ég þessa blússu fyrir þrjú hundruð og fjörutíu franka, og svipaða sögu er að segja um allt hitt, sem ég hef keypt undanfarin kvöld, og sem þú hefur talað niðrandi um! Þú hefur alveg látið mig ljúga þig blindfulla. Þetta hafa allt verið HEIMILISRITIÐ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.