Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 14
Leikfanga-morðið
Glæpamantiasaga eftír
eínn víðurkenndasta leYiiilögreglu**
söguhöfund heímsins LESLIE CHARTERIS
K E S T R Y yfirlögrcgluþjónn
iallaði sér aftur á bak í stolnum
og stakk þumalfingrunum í vestis-
kandvcgina. Stór vindill hékk í
öðru munnvikinu — eins og fall-
byssa á gamaldags herskipi.
„Algengur rannsóknarlögreglu-
þjónn hlær bara að Sherlock
Holmes“, sagði hann yfirlætisfull-
ur. „Hann á ekkert skylt við veru-
lcikann. Nei, við, sem vinnum í
rannsóknarlögreglunni, höfum allt
aðrar .starfsaðferðir. Venjulega
grunar maður einhvern, hremmir
hann, velgir honum duglega og
heldur honum svo heitum þangað
til hann verður að samþykkja allt.
Þannig er það í reyndinni“.
Andy Herrick brosti alúðlega.
Hann var lítill og grannur í sam-
anburði við hinn þekkta yfirmann
morðmálaskrifstofunnar. Hann
gaf þjóni bendingu um að koma og
taka við greiðslu fyrir veitingarn-
ar. Klukkan var orðin þrjú um
nótt og gestir veitingasalarins, sem
voru sambland af milljónamæring-
um, stórglæpamönnum, listamönn-
um og dansstúlkum, voru sem óð-
ast að fara.
„Ef til vill hafið þér á réttu að
standa“, sagði Andy.
12
HEIMILISRITiÐ