Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 14
Leikfanga-morðið Glæpamantiasaga eftír eínn víðurkenndasta leYiiilögreglu** söguhöfund heímsins LESLIE CHARTERIS K E S T R Y yfirlögrcgluþjónn iallaði sér aftur á bak í stolnum og stakk þumalfingrunum í vestis- kandvcgina. Stór vindill hékk í öðru munnvikinu — eins og fall- byssa á gamaldags herskipi. „Algengur rannsóknarlögreglu- þjónn hlær bara að Sherlock Holmes“, sagði hann yfirlætisfull- ur. „Hann á ekkert skylt við veru- lcikann. Nei, við, sem vinnum í rannsóknarlögreglunni, höfum allt aðrar .starfsaðferðir. Venjulega grunar maður einhvern, hremmir hann, velgir honum duglega og heldur honum svo heitum þangað til hann verður að samþykkja allt. Þannig er það í reyndinni“. Andy Herrick brosti alúðlega. Hann var lítill og grannur í sam- anburði við hinn þekkta yfirmann morðmálaskrifstofunnar. Hann gaf þjóni bendingu um að koma og taka við greiðslu fyrir veitingarn- ar. Klukkan var orðin þrjú um nótt og gestir veitingasalarins, sem voru sambland af milljónamæring- um, stórglæpamönnum, listamönn- um og dansstúlkum, voru sem óð- ast að fara. „Ef til vill hafið þér á réttu að standa“, sagði Andy. 12 HEIMILISRITiÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.