Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 64
SPÍRITUSINN. Þrír menn eiga fullan brúsa af hreinum spíritus, sem tekur nákvæmlega 24 lítra. Þeir ætla að skipta víninu jafnt á milli sín. Einn þeirra á 5 lítra brúsa, annar il lítra brúsa og sá þriðji 13 lítra brúsa. Samt tókst þeim að mæla nákvœmlega S litra handa hverjum, með því að nota einungis brúsana til þess að mæla spíritusrnn með. Hvernig fóru þeir að því? HVERSU LANGT? Friðrik ætlaði að hitta kunmngja siiin á tilteknu götuhorni í hinum enda borg- arinnar. Ef hann gengi með 4 kílómetra hraða á klukkustund kæmi hann 5 mínút- um síðar en ákveðið var. Ef hann gengi með 5 kílómetra hraða á klukkustund kæmi liann 10 mínútum of fljó:.t á himi tiltekna stað. Hvcrsu langt v:]iarígr:ð? ELDSPÝTNAKROSSAR. Taktu tíu eldspýtur og laðaðu þe: n í röð þannig: I I I I I I I I/ I I Nú er vandinn sá að krossleggja allar spýturnar þanmg, að alltaf sé hlaupið yfir tvær spýtur eða einn kross, þegar þú krossleggur eina eldspýtuna yfir aðra. Til dæmis má Ieggja fjórðu spýtuna á þá fyrstu, tíundu spýtuna yfir þá sjöundu o. s. frv. FLÓKIN SÆTASKIPUN. Fimm hjón fóru eitt sinn saman á sum- arhótel nokkurt. Þar fengu þau því til veg- ar komið, að þau fengu að borða öll sam- an við kringlótt borð, sem var hæfilega stórt fyrir þau. Fyrst þegar |>au settust til borðs, voru konurnar á undan mönnunum sínum og tóku sér sæti þannig, að hver og ein skildi eftir auðan stól á milli sín og þeirrar næstu. Þegar svo eiginmennirnir komu, settu þær fram eftirfarandi kröfur um það. hvernig sætum skyldi hagað við borðið á meðan þau dveldu í hótelinu. Þær vildu alltaf fá að hafa sama sætið, en mennirnir áttu hins vegar að skipta um sæti við hverja máltíð. þannig að röð þeirra við borðið væri aldrei sú sama og jafnframt mátti eiginmaður aldrei sitja við hlið eiginkonu sinnar. * Hvað gátu hjónin borðað margar mál- tíðir með þessu móti? GÖTIN Á IIURÐINM Maður nokkur átti kött og kettling. Hon- um leiddist að opna hurðina fyrir þeim, þegar þeir þurftu að fara út eða inn. svo að hann lét saga tvö göt á hurðina. Ann- að var stærra og ætlað kettinum. en hitt minna og ætlað kettlingnum. Yinur lians kom skömmu síðar í lieim- sókn til lians og hafði orð á því, að minna gatið væri of lítið. „A nokkrum vikum verður kettlingurinn orðinn svo stór, að hann verður að nota stærra gatið“, sagði hann. Var þetta skynsamleg gagnrýni? Svör á bls. 64. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.