Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 51
Anuars rifjaðist dálítið upp fyrir mér áðan, sem ég hugsa að geti haft talsverða þýðingu". „Hvað?“ „Það fór maður, sem ég kannast við, til Barsilíu fyrir árið síðan. Hann lofaði 'að reyna að hafa spurnir af Worthington. Hann kom aftur, einmitt um líkt leyti og faðir Jims dó, og áður en ég fékk tæki- færi til þess að tala við hann, kom Jim sjálfur heim, eða sá sem þótt- ist vera hann. Ef hann hefur fund- ið Jim sjálfan í Brazilíu. þá gæt.i hann orðið okkur til hjálpar. Hann gæti ef til vill sannað. að maðurinu, sem þykist vera Worthington, er svikari og falsari“. „Hvaða maður er bað?“ „Hann heitir IJugh Pollard og er lögfræðingur“.. „En heldurðu ekki að hann hefðí gert einhverjar ráðstafanir, ef hann hefði grun um svikin?" ..Ég veit ekki. Pollard er oft at- •anboígar. Hann þekkir marga og hefur mikið að gera. Sennilega hef- ur hann ekki hitt Jim Worthing- ton, síðan hann kom heim“. Veðrið var milt og kyrrt. Rósa- ilminn lagði þeim að vitum. Bill sagði: „Carol, bíddu svolitla stund. Ég þarf að skreppa inn og hringja. Ég kem strax aftur“. „Já, hér er gott að vera“, sagði Carol. Bill flýtti sér inn. Hann tók HEIMILISEITIÐ símann og hringdi á spæjaraskrií- stofurnar. Hann skrifaði þær upp- lýsingar hjá sér, sem hann fékk við fýrstu upphringingu. Svo hringdi hann til næsta spæjara, en var ekki svarað. Sá þriðji anzaði, en hafði lítið markvert að segja. Bill leit yfir það. sem hann hafði skrifað hjá sér af þeim upplýsing- um, sém einkaspæjararnir höfðu veitt honum. Þær voru ekki svo ■miklar að hægt væri að finna nokk- urn Akkillesarhæl á þessum Wor- thington. Eignir Worthingtons gamla höfðu verið virtar á eina og kvart milljón dollara. Arfurinn skiptist jafnt á milli Jim og Sadi. Jiin hafði verið skipaður umráða- maður yfir eignunum, og eftir að hann kom frá Suður-Ameríkuhafði hann tekið öll fjármálin í sínar hendur. Öllum bar saman um, að hann væri ábyggilegur maður og vel þokkaður. Hann var dálítið léttúðugur, en ekki svo að sakaði. Hann liafði aðeins hug á tveimur stúlkum, Carol Adams og Marry Smith. Systir hans var mjög hrif- in af honum. Nokkurra manna var getið, sem taldir voru honum ná- kunnugastir, én Hugh Pollard var hvergi nefndur. Ekki var heldur minnst á Faris eða Knowles. Það var yfirleitt ekkert á þessum skýrslum að græða. Bobbie hafði lieyrt hann hringja. „Nokkuð gott að frétta, Bill?“ spurði hún. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.