Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 38
hin venjulega hersýning, en þá hafði ég fengið nóg. Ég var orðinn glorsvangur og fór niður í ágæta krá niðri á Unter den Linden, fékk mér þar væna máltíð og skolaði henni niður með nógu af Deides- heimer. Síðar. Dosch-Fleurat sagði mér góða sögu frá Rínarlöndum, þar §em hann hafði verið til að athuga hernámið. Hann segir, að kaþólsk- ir prestar hafi mætt þýzku fvlk- ingunum við Rínarbrýrnar og blessað yfir þær. Schulte kardínáli blessaði Hitler í Kölnardómkirkj- unni fyrir það, að „hann sendir okkur aftur herinn okkar1'. Þeir eru auðgleymdir á fjandskap naz- ista við kirkjuna. Dosch segir, að Rínarvín sé ekki sparað í kvöld. Og Frakkar ákalia Genf! Ég hringdi í Lundúnaskrifstofuna til þess að forvitnast um, hvað Bret- ar ætla sér. Þeir hlógu og iásu fyr- ir mig nokkra útdrætti úr sunnu- dagsblöðunum. Observer Garvins og Sunday Dispatch, sem eru eign Rothermeres, eru hrijin af tiltæki Hitlers. Nú halda Bretar aftur af Frökkum eftir mætti. Utanríkis- ráðuneytið hafði skrifstofur opnar í alla nótt, til þess að vita um á- hrifin í París og London, og allir voru í sólskinsskapi. Er það furða? Kaxlsrulte, 13. œarz. Hitler hélt fyrstu kosningaræðu sína hér í skotfæri við Maginot- 36 línuna. Aukalestir streymdu að allan daginn frá borgum í grennd- inni, flytjandi hina rétttrúuðu og eins þá. sem skipað var að koma. Fundurinn var haldinn í geysi- stóru tjaldi, og loftið var svo kæf- andi, að ég fór, áður en Hitler kom. Eg hvarf heim í gistihús mitt, sett- ist þar að góðum mat og Rínar- víni með öðrum fréttamönnum og hlýddi á ræðu Hitlers í útvarpinu. Ekkert var nýtt í hcnni. annað en hjartnæmt hjal um þrá hans eftir vináttu Frakka. Vissulega langar Rínlendinga ekki í aðra styrjöld við Frakka, en þeir hafa sýkst af nazistaóþrifunum við tilkomu hers- ins. Þeir eru allt eins sefasjúkir og aðrir Þjóðverja. Fór seinna inn á knæpu með bílstjóra, sem hafði ekið niér allan daginn og við feng- um okkur nokkra snapsa. Hann reyndist vera kommúnisti inn við beinir, nazistahatrið kom upp í honum og hann spáði veldi Hitlers skjótu hruni. Það var hressandi að finna þó einn Þjóðverja hér. sem er andvígur stjórninni. Hann sagði, að margir væru sama sinnis og hann, en stundum dreg ég það í efa. Framhald í næsta hefti. —★____ Sá nvgifti: — Heyrðu elskan. Siipan er al)t of sölt. Konan: — Já, hvað gerir það til? Saltið er svo ódýrt að mér fannst ekkert gera bil þó að það væri haft ríflegt. HEIMILISRITH)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.