Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 33
ráðuneytimi vinstra ntegin á leik- sviðinu fölur sem nár og drap fingrunum í eirðarleysi á borðplöt- una. Iíg hef aldrei séð hann svo á sig kominn. Hitler byrjaði að þruma sörnu ræðuna og hann hef- ur oftsinnis haldið áður og þi'eyt- ist aldrei á að endurtaka ræðuna um rangsleitni Versalasamning- anna og friðarást Þjóðvei’ja. í fyrstu talaði hann lágum rómi og hásum, en svo sótti hann í sig veðr- ið og tók að æpa skerandi, ofsa- fenginni rödd og hella sér út vfir kommúnismann. ..Eg vil ekki að viðbjóður hins alþjóðlega kommúnistaeinræðis troði hina þýzku þjóð. eins og mara! Þessi Asíukynjaða og evð- andi líjsskoðun treður öll verð- mæti undir fótum! Eg nötra af ótta v.egna Evrópuþjóðanna við að hugsa um afleiðingarnar, ef þessi fordjarfandi lífsskoðun ryður sér þar til rúms, þessi óskapnaður rússnesku byltingarinnar!" (Hams- Jaus fagnaðarlæti). Síðan tók hann að færa rök að því, nokkru rólegri, að sámningur Frakka við Rússa hefði kippt öll- um stoðum undan Locarno-sátt- málanum. Stutt þögn. Næst: *.Þýzkaland telur sig ekki fram- ar bundið at' Locarno-sáttmálan- um. Frá þessum degi hefur stjórn Þýzkalands endurreist ótakmark- að fullveldi ríkisins á hinum af- vopnuðti svæðum og trvggt þann- ig sjálfsagðan rétt þjóðarinnar til öryggis og varna á landamærum sínum!“ Nú spruttu allir' þessir sex hundruð þingmenn, sem Hitler hef- ur sjálfur úívalið. upp úr sætum sínum, stuttir menn og búkdigrir. snoðklipptir ítrumagar með hnakkaspik, klæddir brúnum ein- kennisbúningum og klunnalegum skóm, litlir leirkarlar, sem hann getur hnoðað að vild í högum höndum sínum. Þeir tóku viðbragð elns og tprcllikarlar. réttu liægri arminn út með Hitlerskveðju og öskruðu „Heif‘, ósamtaka í fyrstu, en síðan tuttugu og fimm sinnum eins og einum munni. líkl og skóla- strákar. Hitler hóf hönd og bauð þögn. Smám saman hljóðnar. Sprellikarlarnir síga niður í sætin. Nú hefur Hitler þá á valdi sínu og virðist finna það. Hann tekur enn til máls, djúpri, hljómmikilli röddu: „Fulltrúar hins þýzka Ríkis- þings!“ Grafarþögn. ..Á þessari sögulegu stundu, þeg- ar þýzkar hersveitir eru að ganga inn í herbúðir þær í vesturfylkjum ríkisins, sem þær eiga að dvelja í á friðartímum, einmitt þessi augnablik, sem eru að líða, skulum vér allir sameinast í tveim heiliig- um heitum“. Hann kemst ekki lengra. Hvílík tíðindi fyrir þennan sefasjúka HEIMILISRITIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.