Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 52
Bill hristi höfuðið. „Hvorki gott . né ilit“. „Getum við Pete nokkuð hjálp- að?“ spurði hún og gekk að Bill og lagði höndina á öxl honum. „Segðu mér, hvað um er að vera, Bill“. Bill ætlaði að svara, en orðin frusu í munni hans. Dyrunum var hrint upp og Jim Worthington stóð með skammbyssu í hendinni í dyragættinni. Á bak við hann voru nokkrir vígalegir menn. „Jæja, félagar", sagði Worth- ington skipandi röddu. ..Umkring- ið húsið!“ Fylgdarmenn Worthingtons hlupu af stað og slóu hring um hús- ið, til þess að vjjrna mönnum út- göngu. Worthington gekk sjálfur inn, ásamt þeim grettna. Hann var skarpleitur og við öllu búinn. „Hvar er hún, Ludlow? sagði hann byrstur. „Kallaðu á hana strax!“ BILL SVARAÐI EKKI. Hann stóð grafkyrr og óttaðist þá og þeg- ar, að heyra til Carol við bakdyrn- ar. Það fór hrollur um hann þegar hann hugsaði til hennar. Hún var ein úti í garðinum. „Heyrðir þú hvað ég sagði, Ludlow!“ kallaði Worthington. — „þú færð tvær sekúndur til þess að vísa á hana“. Bill Ludlow beit á vör. Hann hafði ■enn ekkert hej’rt til hennar. Vel gat vcrið, að hún hefði heyrt árásarmennina koma og tekizt að fela sig, áður en þeir urðu hennar varir. En á það var að vísu ekkert að treysta. „Tvær sekúndur?“ lieyrði hann sjálfan sig segja. ,.Það er allt of stuttur tími, Worthington. Eg verð að fá að átta mig á þessum ósköp- um“. ' Worthington lyfti upp skamm- byssunni og miðaði beint á hann. Það var morðæði í svip hans. Bill sá hann kreista handfangið. Hann hugsaði: Þá sérð þú þína sæng út breidda, Bill. En hann gerði ekk- ert sér ti! varnar. Hann stóð í sömu sporum, hreyfingarlaus og reyndi enn að greina hljóð frá bakdyrun- um, sem gæfi til kynna, að Carol væri fundin. WORTHINGTON lét byssuna síga. „Hún er alltsvo ekki hérna”, hreytti hann út úr sér. ..Fred. leit- aðu í húsinu". 'Sá grettni jánkaði og fór inn í svefnherbergið. Bill leit til Bobbie ðloore. Hún stóð eins og stjörfuð. Hún nagaði á sér varirnar og horfði á eftir þeim grettna. „Fyrirgefðu þetta allt, Bobbie, muldraði Bill. „Mig grunaði ekki að þetta gæti komið fyrir". „Næst þegar þú ferð til einka- spæjara". sagði Worthington, ,.þá skaltu ganga úr skugga um, að 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.