Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 24
fShrítlur Leopold konungur IXX: „Kæru ráðherrar. í næsta mán- uði verð ég búinn að sitja að völdum sem konungur þessa lands í 25 ár. — Haldið þið að nú geti ekki orðið um að ræða að ég fái svolitla kauþjhækkun ?“ * Pilturinn: — Eg er kominn til þess ai5 spyrja vður . . . hvort þér hafið nokkuð á móti því ... að ég giftist dóttur yðar. Faðirinn: — Hvað eruð þér garnall? Pilturinn: — Tuttugu og eins. Faðirinn: — Dóttir mín er tuttugu og fimm ára. Eg held, að við bíðum i nokkur ár með giftinguna, þangað til þið verðið jafngömul. ★ Læknirinn (við fertuga jómfrú): — Ilaf- ið þér fengið barnaveiki? Jómfrúin: — Nei, ekki ennþá. ★ Palli: — Hvers vegna skrifa læknarnir reseptin á latinu? Pési: — Veiztu ekki, að latínan er dautt mál? ★ „Kæri frændi. Eg sendi þér hér svolítið af gæsasteik í afmælisgjöf, af því að ég veit, hvað þér þ.vkir hún góð. Gjöfin er lít- il, en hún kemur frá hjartanu á þinni Pálínu". * — Jæja, svo að maðurinn þinn er hætt- ur að vera úti að slaika á kvöldin? — Já, ég var fljót að venja hann af því. Eg lét tvo hægindastóla við ofninn, tvö hálftæmd vínglös á borðið, fyllti öskubakk- ann með sígarettustubbum og ............. — Hvers vegna var Jón söðlasmiður ekki endurkosinn í bæjarstjórnina? — Af því að hann hraut svo hátt á fundum að borgarstjórinn vaknaði við það. * Astfanginn maður vill helzt vera enn ástúðlegri en hann getur verið, og þess vegna verða flestallir ástfangnir menn svo hlægilegir. ★ Móðirin: — Sittu nú rólegur, drengur minn, taktu skeiðina í hægri höndina, já, snýttu þér svo og borðaðu brauð með! * Jónsi: — Skammar kerlingin þín þig ekki þegar þú kemur fullur heim? Gvendur: — Nei, hún getur það ekki þó hún fegin vildi. Henni finnst ég þá svo hlægilegur, að hún kemur ekki upp nokkru orði fyrir hlátri. * — Síðan ]>au giftust heldur hann regn- hlifinni alltaf-alveg yfir hana, því að nú er það hann, sem þarf að borga fötin hennar. ★ Konan: — Það er Ijóta háttalagið á þér. Ingólfur---------! Maðurinn: — Hvað er nú? Konan: — I fyrradag komstu ekki heim fyrr en í gær og í gær komstu ekki heim fyrr en í dag, og ef ég hefði ekki sótt þig í dag, þá hefðirðu sjálfsagt ekki komið heim fyrr en á morgun. ★ — Nú veit ég af hverju guð hefur sent okkur hann litla bróður. Honum hefur nátlúrlega leiðst öskrið í honum. ★ Þegar bónda nokkrum i Bandaríkjunum var sagt frá því, að Andrew Carnegie hefði átt 25 sent, þegar hann kom til landsins, en 250.000.000 dollara þegar hann dó, þá var allt og sumt sem bóndinn sagði: „Hann hlýtur að hafa átt sparsama konu“. 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.