Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 30
Hinum útlendu gestum hefur fund- izt mikið til um. af hvílíkri rausn og skörungsskap leikjunum er stjórnað og a.lúðin hefur gengið þeim til hjarta. Okkur, sem kom- um frá Berlin, finnst raunar leik- arabragur á henni. Og ég var svo uppvægur af þessu, að ég bauð nokkrum kaupsýslumönnum okk- ai- til hádegisverðar og náði líka í Douglas Miller verzlunarráðunaut við amerísku sendisveitina og hinn gjörfróðasta mann um þýzk mál- efni. til þess að uppfræða þá. En þeir fræddu hann um hlutina, og hann kom varla orði að. Flestir voru fréttaritararnir gramir yfir grein Völkische Beohachter, þar sem vitnað er í einn þeirra, Bircall frá New York Times, um að eng- inn hemaðarsvipur hefði verið á Ieikjunum. Einkum var Westbrook Pegler bneykslaður á þessu. Hann var líka dálítið órólegur út af því i kvöld, að Gestapo kvnni að tala eitthvað við hann út af skrifum hans. Ég held varla. „Ólymps and- inn" mun tóra í hálfsmánaðar tíma enn, og þá verður Pegler sloppinn til Ítalíu. Berlin, 25. febrúar. Hef hcyrt, að Londonderry lá- varður hafi komið hér í byrjun mánaðarins, hitt Hitler, Göring og flesta aðra nazistaforingja. Leggst í mig, að hann hafi verið í engum góðum erindum. Berlin, 28. febrúar. Neðri deild franska þingsins hef- ur samþykkt sáttmálann við Rússa með miklum meirihluta. Vandlæt- ing mikil í Wilhelmstrasse. Fred Oechsner segir, að þegar hann sá Hitler fyrir fám dögum, hafi hann verið með allmiklum áhyggjusvip. Beriin, 5. marz. Nazistar tala um það sín á með al, að Hitler muni kalla saman Ríkisþingið 13. marz sama dag- inn og búist er við að efri deild franska þingsins samþykki samn-« inginn við Rússa. Þungt í lofti í Wilhelmstrasse í dag, en ekki gott að vita, hverra veðra er von. Beriin, 6. marz á miðnætti. Alls konar tröllasögur hafa geng- ið í dag. Það eitt er víst, að Hitler kallar saman Ríkisþingið um nón- bil á morgun og stefnir til sín sendiherrum Breta, Frakka, ítala og Belga í fyrramálið. Þar sem þetta eru Locamo ríkin er aug- ljóst, að Hitler ætlar að afneita Locarno-sáttmálanum, sem hann sagði fyrir tæpu ári að Þýzkaland mundi halda samvizkusamlega, enda hef ég fengið pata af því frá flokksmönnum hans. Ég get mér líka til, og byggi það á ýmsu, sem ég'komst að í dag, að Hitler múni einnig ætfa að hervæða Rínarlönd- in á ný, en þeir harðneita þessu í Wilhelmstrasse. Ekki er víst, að 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.