Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 47
veldinu, og er byggð af 1800 lítt menntiiðum eyjarskeggjum. Þeir geta flesítir lesið og skrifað ensku en ekki talað ]iað mál. svo að við kenridum þeim sem það vildu læra. ..Við lifðum þarna í vellysting- um í nokkrar vikur, og þegar við fórum. J)ótti mér leitt að þurfa að yfirgefa þennan friðsæla stað". Floyd andvarpaði og ég sá, að liann var veiklulegur. Eg bar það á hann, að hann hefði ekki náð sér eftir volkið. Hann brosti og sagði: „Ég býst við. að ég sé svolít'.ð eftir mig ennþá". Nokkrum dögum síðar sæindi borgarstjórinn í New York, La Guardia, hvern einstakan af áhöfn bátsins, heiðursmerki. Þegar liann kallaði upj) nafn Floyds McWilliams, á tröppum ráðhússins. svaraði enginn. Flovd var ekki viðstaddur. En hann var ekki veikur. Hann hafði ráðið sig á annað skip og var aftur kominn út á rúmsjó. 11111111111II illll II1111111111111 lllll 1111111111111111111% (Spurningar og svör | ‘^niuiiiiiiiiiiiitiiiiiiii iiiif •iiiiiiimiiiiiiiiiiii^ • Ohrein húfl Gelurðu ekki sagt mér. hvernig ég á að ná al’ mér bólum og fílapensum? Oli. Ohrein Inið er öllum hvimleið. jafnt kon- um sera körlum. Orsök hennar er venju- lega blóðleysi eða treg blóðras. Einnig er algengt, að meltingarörðugleikar valdi Ijótrí liúð. Það liefur mikla þýðingu, hvað borðað er. Kryddaðir rétlir og fita orsakar oft l)ólur. Bezt er að forðast áð borða sæt- ar kökur. vínarbrauð og konfekt. Hins- \egar er alveg óhætt að borða grænmeti, dósamjólk og rúgbrauð. Agætt er að drekka vatn á milli máltíða. — Andlitsböð hafa oft góð áhrif. Grúfið þá andlitið yfir sjóð- andi gufu í fimm mínútur. Hellið sjóð- heitu vatni í þvottaskál, og breiðið liand- kia?ði yfir höfuðið, svo að gufan rjúki ekki strax í burtu. Slík andlitsböð er bezt að taka á hverju kvöldi um nokkurn tíma. A eftir er gott að smyrja húðina með góðu og nærandi kremi. — Mörgum hefur reynzt \ el að bera brennisteinsblöndu á húðina kvölds og morguns. — Dagleg hreyfing í góðu lofti og nægur svefn er hvorttveggja nauðsynlegt til jæss að húðin sé falleg. OF FEIT. Eg er allt of feit og verð að .megra mig. hvað sem það kostar. En ég hef reynt allt sem hugsast getur, án jiess að j)að komi að lialdi. Hvað á ég að gera? I öðru lagi lang- ar mig til jæss að spyrja þig, hvort kurteis karlmaður á að ganga vinstra megin við stúlku? Þritug. Þú raátt alls ekki reyna róttækar megr- unaraðgerðir, án jiess að leita ráða hjá lækni. Hann getur gefið j)ér ráðleggingar um, hvernig })ú getur bezt megrað þig, án })ess j)ú bíðir tjón af j>ví. Hvað síðari spurningunni viðvíkur, þá er það auðvitað sjálfsagt að karlmaðurinn gangi við vinstri hlið stúlku, nema því aðeins, að stúlkunni sé þá hætt við að stíga út af gangstéttinni. Eva Adams. HEIMILISRITIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.