Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 62
inn stórkarl — en það er nú samt langt síðan ég þurfti að ganga með gat- aftan á buxunum eða á oln- bogunum. Ég lifi nú áhyggjulausu lífi á jarðarskikanum mínum og á níu kýr. Ég ber það ekki með mér að ég hafi verið fátækur eins og förumunkur, þegar ég kom hingað í sveitina. — Ég átti þá ekkert nema börn og skuldir — það var ekkert útlit fyrir að ég eignaðist nokkuð. — Sama er að segja um okkur alla, sem hér erum. — Við vorum skógarhöggsmenn eða vika- piltar lijá Olsen — það er honum, sem við getum þakkað allt okkar — svo að segja!“ „Er liann þá auðugur mannvin- ur, sem kann að nota fjármuni sína á réttan hátt — góður og vel- viljaður gagnvart þjónum sínum — gjafmildur og hjálpsamur?" „Ekki beinlínis það — en lítið þér á nefið á mér“, sagði bóndinn og benti á söðulnef sitt. „Já, það lítur út fyrir að þér hafið fengið ósvikið högg á það — nefbeinið virðist vera brotið!“ „Já, það er verk Olsens — hon- um er laus höndin — já, mjög laus — það þarf ekki mikið til þess að hann slái. — Hann er óskaplega uppstökkur og skapbráður — og þegar hann slær, þá veitir hann þung högg — það eru hættulegir hnefarnir á honum — og oftast bitnar það á nefinu — já. þá spill- 60 ist andlitslögunin og Olsen er stefnt fyrir rétt og hann verður að grciða skaðabætur. — Þegar ég átti í hlut var taxtinn- fyrir að söðla nefið þúsund dalir — en nú hefur það hækkað eins og allt annað. — Það dugði þó til þess að maður gæti keypt sér hæfilega landskák af honum Olsen og síðan höggvið burtu skóginn 'og ræktað dálítinn blett. — Og þegar drottinn lagði til blessun sína, þá — — —. Þessa sögu geta flestir af okkur sagt — já, við bændurnir. meina ég. Skaða bæturnar voru miklar. af því að þær vofti fyrir áverka, sem við bárum menjar eftir. — Og nú bú- um við óhultir á eignarjörðum okk- ar. svo er nú guði fyrir að þakka, og höfum nóg að bíta og brenna og dálítið meira. — En margur fá- látur vesalingurinn hefur orðið fyr- ir kinnhestum og öðru slíku án þess að hagnast nokkuð af — því að áverkinn varð að sjást á mannin- um til þess að hægt væri að krefj- ast skaðabóta!“ Ég leit framan í þá, sem í hópn- um voru og sá, að á flestum þeirra var afskræmt nef — það voru að- eins tveir. sem náttúran virtist hafa mátt ráða neflöguninni á. En ann- ar þeirra — hann hét PéturáTann- bergi — bretti þegar í stað upp efri vör sína, sem svar við spyrj- andi augnaráði mínu, og þá gaf að iíta tanngarð, sem úr höfðu verið slegnar fjórar framtennur. — En HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.