Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 6
hennar Moore gömlu og til lvf- salafrúarinnar. Og svo getur vel verið að ég fái mér hund til skemmtunar". ..Jahá. Hvolp! Þá verðurðu ekki einmana, Vera, er það?" Vera hló. ..Mér þykir þú vera farin að hugsa vel um mig, Feliciaj Flýttu þér nú að tína eggin í körfuna fyr- ir hana Maggie!“ Þegar Felicia var'búin að fá Maggie eggin, ldjóp hún upp, til þess að þvo sér um hendurnar áð- ur en hún drykki síðdegisteið. Hún gekk fram hjá herbergi Veru. Dyrnar voru' opnar og hún sá að Vera stóð og virti fyrir sér mynd af nngum og fríðum manni. Vera var alltaf svo hrygg í bragði þegar lnin horfði á þessa mynd. Það var myndin af Dick, þeim sem hún hafði <etlað að giftast .... en mamma Feliciu hafði sagt henni að hann hefði hrapað í flugvél, skömmu fyrir giftinguna, og dáið. Vera hafði víst ekki sagt alveg satt .... Felicia var nú sannfærð um að Vera væri einmana. hvað sem hún sagði. „Einmana verzlunarmaður", tautaði hún á meðan hún ]>voði sér, „ætli hann sé ekki góður . ... “ Þegar búið var að drekka teið. hljóp Felicia fram í eldhús og tók blaðið, sem Maggie hafði verið að lesa í. Hún hélt á því upp í gesta- herbergið. sem hún svaf í á meðaa hún dvaldi hjá Veru. Xú var um að gera að finna skrifpappír. Hún átti engan og þorði ekki að rífa blað úr stíla- bókinni. En hún geymdi fallegan ljósrauðan pappír. utan af súkku- laði. sem Vera hafði gefið henni um daginn .... hann hlaut að vera alveg t'ilvalinn. Að vísu hafði hún ekkert umslag, en það var vel hægt að brjóta blaðið laglega sam- aii svo að það líktist umslagi. En samt var alls ekki auðvelt að skrifa einmanalegum verzlun- armanni bréf. og það án þess að þekkja hann. En hún hafði dálitia æfingu, því að hún hafði skrifað foreldrum sínum mörg bréf. Von bráðar var bréfið því tilbúið. Kæri einmanalegi verzlunarmað- ur! Fj/rst þú erl einmana inátt þú til að heimsœkja stúlkíi. sem líka er einmcrna. ef þú vilt gjöra svo vel. Vera Jerson. Nei. það mátti víst varla skrifa nafnið hennar Veru undir .... svo að hún strikaði það út og skrifaði í staðinn: Einmana stúlka. Það var heppni, að það skyldi vera póstkassi við liliðina á búð- inni, sem'þær verzluðu við. Felicia var viss um að Maggie myndi senda hana þangað fyrir' lokun .... þá var auðvelt að láta bréfið í póstkassann. 4 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.