Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 45
f/JTánud Fri'usögn þá, sem hér birtist, ritaði Leo Huberman, for- stjóri Sjómannasambands Bandarikjanna, upp eftir Floyd McWilliams. Fjallar hún um hrakninga Floyds og tíu manna annarra, sem bjargazt hafa í björgunar- bát úti á miðju Kyrrahafi. eftir að skip þeirra hefur verið kafskotið. Saga þessa sjómanns mun verða mörg- 1 minnisstæð, sem hana lesa. björgunarnát BEZTA máltíðin, sem Floyd McWilliams fekk allan tímann, var þurr kexkaka og hrár máfaháls. Venjulega er Floyd enginn mat- goggur. En hann gleypti í sig kex- kökuna, þegar hann hafði verið sjö daga á reki í björgunarbát. Og hann hámaði gráðugur í sig hráan og blóðugan fuglshálsinn, þegar hann var búinn að vera tíu daga í viðbót að velkjast um hafið. Floyd og ellefu aðrir af skips- höfn farmskips, sem skotið hafði verið niður, voru alls 31 dag í björgunarbát á Kyrrahafinu eða frá því um miðjan desember og þangað til um miðjan janúar. Þegar kafbáturinn sökkti skipi þeirra voru þeir tveggja daga sigl- ingu úti af Honolulu. Þeir, sem af komust, tóku stefnu á Gilberteyj- arnar, en þangað var yfir hálft Kyrrahafið að fara, eða um 2400 mílna vegalengd. Björgunarbátur- inn var 30 fet á lengd og 6 fet á breidd. Honum fylgdi 8 árar, fjórar á hvort borð. Matarbirgðir þeirra voru 8 pund af kexi, 30 gallon af vatni, einn kassi af kirsuberjum og einn kassi af þurrmjólk. Floyd sagði mér frá þessu í skrif- stofu minni, hikandi, næstum því treglega. „Þegar liðnir voru tíu dagar“, sagði hann, „fann ég ekki lengur til hungurs. En ég varð sljórri. „Oldurnar gcngu yfir bátinn jafnt og þétt í samfellt 15 daga, — einmitt dagana í kring um jól. Jóla- kvöldið héldum við hátíðlegt með einni kexköku aukalega handa hverjum. — Það var þó nokkur veizla! „Þegar taugarnar voru alveg að bila, stofnuðum við til kjánalegra rökræðna um allt og ekkert. Þess HEIMILISRITIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.