Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 66
RÁÐNING Á JANÚAR-KROSSGÁTUNNI LÁRÉTT: 1. liefndir, 7. hafalda, 13. allar, 14. ósa, 16. ánauð, 17. flan, 18. dund, 19. rigna, 21. fen, 23. arkar, 24. an, 25. afarmenni, 26. rá, 27. ómi, 28. at, 30. arg, 32. uss, 34. át, 35. óblauð, 36. alvara, 37. ól, 38. auð, 40. lag. 41. rs. 43. aka, 45. kg, 47. kinnungur, 49. la, 50. arkar, 52. agn, 53. ríkur, 55. páll, 56. mökk, 57. aðall, 59. ein, 61. bakka, 62. rakasnm, 63. blíðkar. LÓÐRÉTT: 1. hafrana, 2. ellin, 3. flag, 4. Nanna, 5. ær, 6. ró, 7. ha, 8. fá, 9. Andri, 10. lauk, 11. dunar. 12. aðdrátt, 15. skemma, 20. aflraunir, 21. fró, 22. nei, 23. andsvalur, 29. tól, 30. ala, 31. guð, 32. ull, 33. sag, 3b. áar, 37. óskapar, 39. skuggi, 42. snarkar, 43. ana, 44. ann, 46. gráða, 47. kalla, 48. rímað. 49. lukka, 51. klak. 54. kökk, 58. L S, 59. em, 60. NB, 61. bi. —★___ SVÖR Sbr. Dægradvöl á bls. 62. Spírifiittimi Fyrst fylltu þeir 13 lítra brúsann og helltu síðan úr homirr .> )'>nr hrr ■ Þá voru 8 lítrar eftir á 13 lítra brúsanum og J>eim var helít á II íftr.** i is; i. : var hellt úr 5 lítra brusanuin aftur i 24 lítra brúsann. Aftur var 13 lítra brúsinn fylltur og hellt úr hopum á 5 lítra brús- ann. Þá voru 8 lítrar eftir í 13 lítra brúsan- um. Svo var hellt úr 5 lítra brúsanum aft- ur í 24 lítra brúsann og þá voru 8 Jítrar í honum. — og þannig fengust þrír 8 lítra hlutir. IIvcrsu langt? Fimm kílómetrar. E Idspý tnakrossa r. Fyrst er sjöunda spýtan lögð yfir þá tí- undu, svo sú fimmta yfir þá aðra, svo er sú, sem er hægra megin við fyrri krossinn, lögð yfir aðra spýtu til vinstri frá síðari krossinum, og er þá augljóst hvernig Ijúka á við þrautina. Flókin sœtaskipun Eiginmennirnir gátu raðað sér á þrett- án mismunandi vegu á auðu stólana, án þess að {>eir sætu nokkurn tíma við hlið eiginkonusinnar. Svarið er því 13 máltíðir. Götin á hurðinni. Nei. Stærra gatið var nóg. __★___ SNARRÆÐI. Piparsveinn nokkur, Ólafur að nafni, áíli heima í sama húsi og ung ekkja, sem Lára hét og var Mardal. Þau höfðu aðgang að sama baðherberginu. Einn moi'gunn, venju fremur snemma, gengur Ölafur inn í baÖ'herbergið fáklæddur og ætlar að fara að loka á eftir sér dyr- unum. En í sama bili sér hann að ekkjan situr nakin í baðker- inu. Hafði hún gleymt að loka d'yrimum, þegar hún gekk til baðsins. Ólafur bregður hart við, snýr undan og segir: „Fyrirgefið þér Mardal minn‘\ HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. RiLstjóri og útgefandi er Geir Gunnarsson. Afgreiðslu og prentun anna-st Vikingsprent h.f., Unuhúsi. Garðastræti 17, Reykjavík, simar 5314 og 2864. Ritið er selt í öllum bókaverzlunum og kostar 5 krónur hvert hefti. 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.