Heimilisritið - 01.02.1944, Page 66

Heimilisritið - 01.02.1944, Page 66
RÁÐNING Á JANÚAR-KROSSGÁTUNNI LÁRÉTT: 1. liefndir, 7. hafalda, 13. allar, 14. ósa, 16. ánauð, 17. flan, 18. dund, 19. rigna, 21. fen, 23. arkar, 24. an, 25. afarmenni, 26. rá, 27. ómi, 28. at, 30. arg, 32. uss, 34. át, 35. óblauð, 36. alvara, 37. ól, 38. auð, 40. lag. 41. rs. 43. aka, 45. kg, 47. kinnungur, 49. la, 50. arkar, 52. agn, 53. ríkur, 55. páll, 56. mökk, 57. aðall, 59. ein, 61. bakka, 62. rakasnm, 63. blíðkar. LÓÐRÉTT: 1. hafrana, 2. ellin, 3. flag, 4. Nanna, 5. ær, 6. ró, 7. ha, 8. fá, 9. Andri, 10. lauk, 11. dunar. 12. aðdrátt, 15. skemma, 20. aflraunir, 21. fró, 22. nei, 23. andsvalur, 29. tól, 30. ala, 31. guð, 32. ull, 33. sag, 3b. áar, 37. óskapar, 39. skuggi, 42. snarkar, 43. ana, 44. ann, 46. gráða, 47. kalla, 48. rímað. 49. lukka, 51. klak. 54. kökk, 58. L S, 59. em, 60. NB, 61. bi. —★___ SVÖR Sbr. Dægradvöl á bls. 62. Spírifiittimi Fyrst fylltu þeir 13 lítra brúsann og helltu síðan úr homirr .> )'>nr hrr ■ Þá voru 8 lítrar eftir á 13 lítra brúsanum og J>eim var helít á II íftr.** i is; i. : var hellt úr 5 lítra brusanuin aftur i 24 lítra brúsann. Aftur var 13 lítra brúsinn fylltur og hellt úr hopum á 5 lítra brús- ann. Þá voru 8 lítrar eftir í 13 lítra brúsan- um. Svo var hellt úr 5 lítra brúsanum aft- ur í 24 lítra brúsann og þá voru 8 Jítrar í honum. — og þannig fengust þrír 8 lítra hlutir. IIvcrsu langt? Fimm kílómetrar. E Idspý tnakrossa r. Fyrst er sjöunda spýtan lögð yfir þá tí- undu, svo sú fimmta yfir þá aðra, svo er sú, sem er hægra megin við fyrri krossinn, lögð yfir aðra spýtu til vinstri frá síðari krossinum, og er þá augljóst hvernig Ijúka á við þrautina. Flókin sœtaskipun Eiginmennirnir gátu raðað sér á þrett- án mismunandi vegu á auðu stólana, án þess að {>eir sætu nokkurn tíma við hlið eiginkonusinnar. Svarið er því 13 máltíðir. Götin á hurðinni. Nei. Stærra gatið var nóg. __★___ SNARRÆÐI. Piparsveinn nokkur, Ólafur að nafni, áíli heima í sama húsi og ung ekkja, sem Lára hét og var Mardal. Þau höfðu aðgang að sama baðherberginu. Einn moi'gunn, venju fremur snemma, gengur Ölafur inn í baÖ'herbergið fáklæddur og ætlar að fara að loka á eftir sér dyr- unum. En í sama bili sér hann að ekkjan situr nakin í baðker- inu. Hafði hún gleymt að loka d'yrimum, þegar hún gekk til baðsins. Ólafur bregður hart við, snýr undan og segir: „Fyrirgefið þér Mardal minn‘\ HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. RiLstjóri og útgefandi er Geir Gunnarsson. Afgreiðslu og prentun anna-st Vikingsprent h.f., Unuhúsi. Garðastræti 17, Reykjavík, simar 5314 og 2864. Ritið er selt í öllum bókaverzlunum og kostar 5 krónur hvert hefti. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.