Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 19
ekki langt að bíða“, svaraði Kestry. „Ég á von á Costello og Hammel þá og þegar“. Lítilli stundu síðar var vinum milljónamæringsins vísað inn. Kestry símaði eftir hraðritara og kveikti sér í vindli á meðan vitnin settust. Kestry lét góða stund Hða þar til hann hóf yfirheyrsluna. „Costello, hvað hafið þér þekkt Enston lengi?“ ,.Atta eða níu ár“. „Voruð þið meðeigendur í nokkrum fyrirtækjum?" „Nei. bára vinir“. „Getið þér gert yður nokkra grein fyrir því. hvers vegna hann framdi sjálfsmorð?“ „Nei, ég skil það ekki, og mér varð mjög mikið um, þegar ég frétti þetta. Við vorum saman í gærkvöldi, og þá var hann í ágætu skapi. Hann hefur grætt vel að undanförnu. Hann átti von á konu sinni og börnum heim, og hann hlakkaði mjög til að sjá þau“. „Hafið þér sjálfur grætt vel upp á síðkastið?“ „Nei. þvert á móti“. „Á hvaða fyrirtæki hafið þér tapað?“ „Alþjóðabaðmullarfélaginu“. Kestrv þagnaði til þess að leita að eldspýtum. Costello tók upp vindlingakveikjara sinn og kveikti fyrir hann. Andy leit ósjálfrátt á kveikjarann. Hann var óvenjuleg- ur í lögun og það mátti sjá að á honum kviknaði með rafneista í stað tinnu. „Er þetta nýjasta gerðin af vindlakveikjurum?“ spurði Andy. Costello sýndi kveikjarann í hendi sér. „Ég hef sjálfur fundið hann upp — hann fæst ekki í búð- um. Ég smíðaði hann sjálfur“. „Það þarf sérkunnáttu til slíks“, sagði Andy. „Þetta er sniðug upp- finning“. „Ég er útlærður rafmagnsfræð- ingur". svanaði Costello þurrlega. Eftir nokkrar spurningar í við- bót, sneri Kestrv sér að hinum manninum. „Hammel, höfðuð þið Enston nokkurra sameiginlegra hagsmuna að gæta?“ „Nei, við vorum þara ágætir kunHÍngjar". „Hvað töluðuð þið um í gær- kvöldi?" „Við röbbuþum um væntanlega samvinnu. Eg hef nefnilega líka tapað á Alþjóðabaðmullarfélag- inu. Eitt af fyrirtækjum Enstons var Alheims-vefnaðarvörufélagið. Hlutabréf hans eru í háu gengi — en hlutabréf okkar standa lágt. Við vonuðumst til að samvinna tækist milli okkar“. „Hvernig tók Enston því?“ „Dauflega. Honum fannst við ekki nógu sterkir". „Urðuð þið nokkuð missáttir þess vegna?“ HEIMILISHITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.