Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 54
Yfir öxlina á Knowles sá hann Bobbie í harðvítugri viðureign við þann grettna. Hún beit hann, klór- aði og kleip. Bill hrópaði uppörfun- arorð til hennar. Hann veitti Know les vænt högg á nefið, hörfaði aftur á bak fyrir óvæntri árás frá Faris, rakst á stól og missti jafnvægið. Hann reis fljótt upp aftur, en vissi þá ekki fyrr til en liann fekk þungt högg á hnakkann með byssuskepti Worthingtons. Hann fann til níst- andi sársauka og þúsundir stjarna dönsuðu fyrir augum hans. Hann mundi ekki einu sinni eftir, þegar hann féll. BILL LUDLOW var rennandi votur, þegar hann raknaði úr rot- inu. Vatnið hafði ekki verið sparað, sem hellt hafði verið yfir hann, til þess að hann kæmist aftur til með- vitundar. Hann hafði svo sáran verk í hnakkanum, að honum fannst höfuðið vera að klofna. — Hann sat á stól og revndi að rísa á fætur, en gat það ekki. Fótlegg- ir hans voru reyrðir við stólfæt- arna og handleggirnir rammlega bundnir við stólarmana. „Hann er að ranka við sér, Jim“, sagði sá grettni. Bill leit upp. Hann horfði högg- dofa í kringum sig. Bobbie lá graf- kyrr á dívaninum. Faris og Know- les stóðu hjá arininum. Knowles var illa útleikinn. Skvrtau hans var blóðug að framan, nefið var þrútið og það blæddi enn úr því. Sá grettni fór til hliðar, en Jim Worthington gekk að Bill og stað- næmdist rétt fyrir framan hann. „Þú ert fjandi heppinn, að þú skulir enn draga andann'", sagði Worthington hörkulega og rudda- lega. „Hver veit nema heppnin verði þér hliðholl áfram. Það er ekki gott að segja. Ég vil fá að vita, hvar Carol Adams er“. Bill kíemmdi saman varirnar og hristi höfuðið. Worthington gekk skref fram og sló Bill utan undir af heljarafli. Bill þurfti ekki mikið þessa stund- ina, enda hringsnerist allt fyrir augunum á honum. Hann hresst- ist þó fljótlega aftur við það að fá fulla vatnskönnu vfir höfuðið á sér. „Hlustaðu nú á“, sagði Worth- ington grimmdarlega og laut' að honum. „Þetta er ekki nema smjör- þefurinn af því, sem á eftir fer, ef þú heldur svona áfram. Ég skal skera þig allan í sneiðar. sem ekki verða þykkri en brauðsneiðar, ef með þarf, en þú verður að losa um málbeinið. Hvar er Carol Adams?“ Bill beit á vör. Hann fekk högg á annan vangann og svo annað á hinn. Andartak sortnaði honum fyr ir augum, en sá grettni hristi hann duglega þar til Iiann hafði komið til sjálfs sín aftur og Worthington hélt áfram að tala við hann. 52 HíftMILISRITlÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.